Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 29

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 29
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 23 Bankamir eru einnig erfiðir viðfangs. En forgangsmenn þessarar söluhreyfingar eru samt vongóðir. Bændunum er lífsnauðsyn að geta komist utan um milliliðina og beint í samband við neytendur innanlands og utan. Barátta samkepnismanna kemur stundum Sænska kaup- fram í undarlega sakleysislegum myndum. mannasam- Nýlega byrjaði að koma út í Svíþjóð sér- bandið og krist- lega kristilegt rit um verslunarmál. f inn- indómurinn. gangsgrein var því lýst, hversu blaðið vildi beita sér fyrir þróun kristindómsins, en vinna móti „hatri, lögleysu, mammonssýki, tortrygninni og lönguninni til að leggja alt út á versta veg“. þar á eftir kom samtal við formann kaupmannaráðsins, Munholm, þar sem hann ræðst með mikilli gremju á kaupfélögin (það eina verslunarform, sem má segja að sé samrýmanlegt anda og eðli kristindómsins). Síðan fylgdu aðrar greinar, þar sem kaupmenn voru eggjaðir til baráttu móti sam- vinnufélögunum, og að beita bæði „kjafti og klóm“. petta er dálítið svipað og íslenskir samvinnumenn þekkja úr málgögnum kaupmannanna. Ofan á fögur orð. En þegar til viðskiftamálanna kemur, gegndarlaus andstaða. Frá aldamótunum og fram að stríðsbyrj- Gengishrunið un tóku kaupfélögin í þýskalandi geysi- í þýskalandi miklum framförum. þungamiðja sam- og kaupfélögin. vinnuhreyfingarinnar var að færast frá Manchester t.il Hamborgar. Stríðið lamaði þýsku samvinnufélögin eins og aðrar greinar þjóðlífsins. Árið sem leið fækkaði félagsmönnum um 30 þús. En þar var af miklu að taka, því að þeir voru áður meir en hálf fjórða miljón. Einna hættulegast fyrir félögin er, að þau hafa mist allar sjóðeignir sínar um leið og gjaldmiðill landsins varð verðlaus. Nú eru þau að byrja að nýju. það þarf heila kynslóð til að vinna aftur það, sem tapað var á þeim eina lið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.