Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 24

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 24
18 Tímarti íslenskra samvinnufélaga. stríðsáranna hefir kent mönnum að fánýtt er að treysta á aðhald hinnar frjálsu samkepni um verðlagið. Brautryðjandi samvinnu í Noregi, Dehli, Sjóður Dehlis. lögmaður, hefir nú fyrir skömmu látið af stjórn norska sambandsins. En norskir samvinnumenn efla til merkilegs minningarsjóðs um hann. Á samvinnudaginn í sumar, 7. júlí, á að safna í sjóðinn meðal félagsmanna um endilangan Noreg. Takmarkið er að gera sjóðinn mjög fljótlega 100 þús. kr. Honum verð- ur varið til eflingar samvinnu í Noregi. Merkur Bandaríkj amaður, Mr. Thompson, Bandaríkja- hefir nýlega í erindum stjórnar sinnar maður lýsir ferðast um Evrópu, komið til Englands, samvinnunni. Danmerkur, Svíþjóðar, Finnlands, Est- lands, Póllands, Tjekkoslovakíu, þýska- lands, Ítalíu og Frakklands. Skoðun hans er sú, að sam- vinnufélögin muni verða drjúgasti þátturinn við að byggja upp rústir Evrópu. Meðan „föðurlandsvinirnir" eggja þjóðirnar til deilumála og fjandskapar, starfa samvinnu- félögin að því að auka framleiðsluna, með vaxandi friði milli stétta og landa. Norska heildsalan hefir í félagi við sam- Norsk sápu- vinnufélagið „Samhald“ í Stafangri komið verksmiðja. upp sápuverksmiðju, sem kostar um 300 þús. krónur. Fyrir 25 árum byrjaði samvinnuheildsala Afmæli rúss- Rússa í Moskva, og var það afmæli haldið nesku heild- hátíðlegt fyrir skömmu. Á þessum aldar- sölunnar. fjórðungi hefir samvinnan breiðst út um Rússland með ótrúlegum hraða. Meginið af allri verslun í sveitunum er í höndum kaupfélaga, og hefir það ástand komist í fast horf á stríðsárunum og við einangrun síðustu ára. þegar neyðin óx, gáfust kaupmenn upp. En fólkið þurfti að versla. Og það tók þá vöruskiftin í sínar hendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.