Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 110
Samvinniiskólmn 1923—1924.
Helsta breyting frá fyrra ári var sú, að heimavist var
í skólanum fyrir nokkra karlmenn. Sváfu þeir í svefnskála
við Sambandshúsið, en lásu í kenslustofunum. Var þetta
gert vegna aðkomumanna. Tókst með þessum hætti að
spara piltum þessum nálega allan kostnað við húsaleigu,
ljós og hita.
Nemendur voru þessir:
Eldri deild:
Axel þórðarson, Árnessýslu.
Guðm. Ögmundsson, Reykjavík.
Karl Hjálmarsson, Suður-þingevjarsýslu.
Margrét ívarsdóttir, Hafnarfirði.
Rannveig þorsteinsdóttir, Norðfirði.
Pétur Jónsson, Suður-Múlasýslu.
Ólafur Steinar þorsteinsson, Norðfirði.
Ólafur Tryggvason, ísafjarðarsýslu.
Sigurjón Jónsson, Reykjavík.
Sigurður Jónsson, Vestmannaeyjum.
Jón Sigtryggsson, Skagafirði (gestur).
Yngri deild:
Aðalheiður Guðmundsdóttir, Snæfellsnesi.
Baldvin Jóhannsson, Eyjafirði.
Hjörtur Ingþórsson, Húnaþingi.
Gísli Sigurjónsson, Reyðarfirði.
Gissur þorsteinsson, Vestmannaeyjum.
Guðmundur Rósmundsson, Önundarfirði.