Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 67

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 67
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 61 stefna, og honum þótti ekki mikið koma til kaupfélags- hreyfingarinnar. í hans augum var næsta lítið unnið við að taka út úr einn þátt félagsmálefnanna, verslunina, og reyna að bæta hana. Owen vildi taka í einu fyrir öll hin fjárhagslegu mein mannkynsins, eins og honum virtust þau vera. Raunar vora til kaupfélög áður en hér var kom- ið. En þau hafa enga verklega þýðingu haft fyrir þróun samvinnunnar. Nokkur þvílík félög voru til seinast á 18. öld. Árið 1820 myndaðist nokkurskonar samvinnusamband á Englandi, og lifði í þeim glóðum fram um 1840. þessi fé- lög voru að- því leyti lík pöntunarfélögunum íslensku, að þau seldu með kostnaðarverði. En skipulag þeirra var laust, og lítið hugsað um framtíðina. Nálega öll þessi fé- lög leystust sundur, þar sem efnaðir kaupmenn beittu óeðlilegri samkepni. Ef til vill mátti nokkru um kenna, að félögin hafi sum fremur skoðað verkefni sitt að létta nauð bágstaddra, en að vera verslun í eiginlegum skilningi. 1 sumum félögunum voru ríkir verksmiðjueigendur í stjórn og lögðu til veltuféð. þar sem einhver tekjuafgangur myndaðist, var honum stundum skift jafnt milli allra fé- lagsmanna, hvort sem þeir keyptu mikið eða lítið. En þá nutu hinir tryggu félagsmenn ekki sinna verðleika, og hin- ir ótryggu guldu ekki hverflyndis. Einn af vefurunum, Charles Howarth, skapaði kaup- félagsskap nútímans. Hann fann upp á því snjallræði, að félögin skyldu selja með dagsverði kaupmanna, en skifta síðan tekjuafganginum í hlutfalli við gerð kaup, en hvorki í hlutfalli við höfuðstólinn eða jafnt milli allra félags- manna. þessi nýung er aðalkjarninn í formi allra rétt- myndaðra kaupfélaga um víða veröld. Samvinna Owens var sameignarkend. En með breyt- ingu Howarths fékk samvinnan mikinneinstaklingshyggju- blæ. Laun hvers manns fóru eftir hans tilverknaði. En eitt frumeinkenni hefir haldist frá Owen: Að gefa félagsmönn- um færi á að láta nokkuð af tekjua^ganginum standa í fyr- irtækinu, og verða þar að stórupphæðum, sem nota mátti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.