Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 19

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 19
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 13 leg og lærdómsrík voru skifti kaupfélagsins á pingeyri við Islandsbanka. Eggert Claessen og Magnús útibússtjóri á ísafirði voni hinir hörðustu í hoi’n að taka. Vildu þeir ganga hart að hinum fáu bændum í félaginu og ekki sýna sömu varasemi og sá banki hefir sýnt kaupahéðnum og síldarspekúlöntum, sem orðið hafa fyrir óhöppum. Leit um tíma út fyrir, að félagið myndi leysast í sundur. þá sendi félagið bónda einn, Jón þórarinsson í Hvammi í Dýra- firði, til Reykjavíkur. Hefir för hans, í litlum stíl, verið líkt við för Benjamíns Franklíns til Frakklands, er Ame- ríkumenn fengu hjálp Frakka fyrir hans milligöngu. Jón hafði alla þá eiginleika, sem slíkur samningamaður þurfti að hafa: Greindur og athugull, djarfur, fastur fyrir, kurteis og hreinskilinn. Hann sótti málið með gætni og framsýni við bankastjórnina, bankaráðið, Sambandið og ýmsa kaupmenn. Stóð lengst á íslandsbanka. En svo fór að lokum, að hagkvæmir samningar náðust. Studdi banka- ráðið mikið að því, þeir Guðm. landlæknir, Bjai’ni frá Vogi og Jakob Möllei’. Mun þetta vera eitt hið fyrsta skifti, þar sem bankai’áðið hefir í í’aun og veru gætt skyldu sinnar sem íslensk yfirstjói’n bankans. Félagið heldur nú áfi’am, en eins og áður er sagt líklega sem pöntunai’félag með sem alli’a minstum rekstui’skostnaði. Eftir þessa hallæi'isörð- ugleika sýnist i*ofa fyrir beti’i tíma við sjóinn, bæði fyi’ir austan og vestan. Mikill afli nú í fyrsta sinn í mörg ár. þingið í vetur sýndi meiri skilning en áður á landhelgis- vöi’num. Takist að halda togurunum út úr landhelginni við Vestui’land á sumi’in og framan af vetri, er álitið að fiski- gangan þangað sé örugg. Enn gerðu sumir af leiðtogum kaupfélags- Borgfirðingar ins í Borgarnesi tilraun til að fá bi-eytt og samvinnu- samvinnulögunum, þannig, að kaupfélag lögin. gæti orðið lögski’áð, þótt það hefði aðeins sameiginlega ábyi’gð innan deilda, en ekki milli alli’a félagsmanna. En fi’umvai’pið var felt við fyrstu umræðu í neði’i deild. Pétur Ottesen flutti það og beitti sér fyrir því, en af hálfu samvinnumanna töluðu Bernharð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.