Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 68

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 68
62 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. til gagnlegra framkvæmda fyrir heildina, jafnvel til fræðslu og uppeldisbóta. Af þessum tveimur þáttum samvinnunnar er það hinn yngri, einstaklingshyggjan, sem hefir þróast mest. En á síðari árum hefir nokkuð verið unnið að því, að endur- vekja trúna á hina félagslegu hlið samtakanna. Rochdale-vefararnir hafa leyst af hendi Stefnuskrá tvennskonar stórvirki. Fyrst að fullmóta vefaranna í stefnuskrá samvinnumanna, svo að ekki fullu gildi enn. hefir þurft um að bæta. Og í öðru lagi, að sýna í verkinu, hversu átti að stjórna og reka lífvænlegt samvinnufélag. þetta voru aðalatriðin í stefnuskrá þeirra: 1. Félagið vill bæta fjárhagsástæður félagsmanna og aðstöðu þeirra í þjóðfélaginu, með því að nota höfuðstól sinn, eitt pund sterling frá hverjum félagsmanni, á þann hátt, er hér segir: a. Opna búð til að versla með matvæli og fatnað. b. Kaupa eða reisa hús fyrir þá af félagsmönnum, sem vilja gagnkvæmt styðja hver annan, til að bæta heim- ilisástæður sínar og aðstöðu í þjóðfélaginu. c. Byrja framleiðslu á þeim vörum, sem eru hentugar félaginu, annaðhvort til að veita atvinnulausum fé- lagsmönnum vinnu, eða til að vera uppbótarstarfsemi handa þeim, sem hafa ónóga atvinnu. d. Kaupa eða leigja lönd og láta félagsmenn, sem hafa litla eða enga atvinnu, rækta það. . Jafnskjótt og kringumstæður leyfa, á félagið að byrja að koma skipulagi á framleiðsluna, dreifing varanna og uppeldið, þar sem það nær til, með öðrum orðum mynda samvinnunýlendu, þar sem hagsmunir allra eru í sam- ræmi. Félagið skal eftir megni styðja önnur samskonar félög. Til þess að efla hófsemi, skal félagið í húsum sínum hafa veitingastað án áfengis. Svo fullkomið reyndist skipulag það, sem vefararnir fundu upp, að því hefir hvergi verið breytt til bóta eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.