Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 40

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 40
34 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. laginu en vonsku mannanna, þeiiTa sem við stjórnmálin fást; og verður þá að leita hamlanna í breyttu skipulagi. þess var fyr getið, að allar þjóðir leggja nú hið mesta kapp á að auka og bæta framleiðslu sína, bæði til eigin nota og til viðskifta við aðrar þjóðir. Ávinningurinn er í því fólginn, að geta lifað sem mest á sínu, vera sem minst upp á aðrar þjóðir kominn með þarfir sínar, og hinsvegar að vei’a sem best samkepnisfær með vörur sínar á erlend- um markaði. petta atriði er því tvíþætt, annar þátturinn er þörfin á heimabúi þjóðarinnar, hinn þátturinn er nauð- synin á heimsmarkaðinum. Alveg eins horfir þetta við fyrir vorri þjóð og fyrir hverju einstöku heimili í þjóðarbúinu. Oss er hin mesta nauðsyn að framleiða sem mestar og bestar vörur, bæði til eigin þarfa og til viðskifta út á við. þó tekur þetta — einkum að því, er til eiginnota frarúleiðslunnar kemur — hvað mest til landbúnaðarins. Eitt af því, sem stríðið hefir kent mönnum, eða kanske réttara sagt, gert skýrara í meðvitund manna, er það, að hinir ýmsu þættir atvinnulífsins eru misþarfir, einkum þegar á það reynir, eins og nú, hverjar þarfirnar eru brýn- astar og þarfastar. Og þá er það landbúnaðurinn, sem er þýðingannestur, af því að hann framleiðir brýnustu lífs- þarfirnar og hans framleiðsla er fjölbreytilegri en nokk- urrar annarar atvinnugreinar. Honum líkar má telja fiski- veiðar, en þó er það miklu einhæfari framleiðsla. Svo hefir virst, sem sumir hafa álitið að fiskiveiðarnar ættu að skipa öndvegissætið í atvinnulífi voru, líklega af því, að fiskurinn hefir verið fyrirferðarmeiri til viðskifta við önn- ur lönd heldur en landbúnaðarafurðirnar. Hins hefir minna verið gætt — og minna verið metið, — hve mikill hluti landbúnaðarframleiðslunnar hefir gengið til að klæða og fæða þjóðina, og þar af leiðandi ekki getað komið til viðskifta við útlönd. Á krepputímum einnar atvinnugreinar eru það venju- lega talin sjálfsögð vamarráð hennar, að draga saman segl- in. það kann því að þykja nokkuð hjálpitt að tala um nú,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.