Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 39

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 39
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 33 Nú er þá þessu næst að minnast á sparnað og spam- aðarmöguleika í opinberu lífi. þess var fyr getið, að hinar stórum auknu álögur til opinbera lífsins ættu sinn drjúga þátt í kreppu atvinnu- lífsins um heim allan. því er svo varið hjá oss, eigi síður en öðrum. það má nefna fáeinar tölur til skýringar: Útflutningsgjöldin og aðflutningstollarnir hafa numið: 1901 558 þús. kr. 1913 1373 þús. kr. 1919 4364 þús. kr. á mann 7,13, 15,76, 46,00 kr. Á sama tíma hafa beinir skattar farið einnig vax- andi, og útgjöld til sveitarstjórnarmála sömuleiðis. það má heita svo, að frá því landið fékk fjárstjóm fram til 1915 hafi útgjöld ríkisins tvöfaldast á hverju 10— 11 ára bili (sjá Andv. ár 1917, bls. 148), og síðan til 1922 hafa þau fimmfaldast, eða alls nál. 50-faldast. Á sama tíma hefir þó ríkið safnað skuldum, sem nema tugum miljóna. Gjöld ársins 1922 era á 12. miljón, eða nál. 120 kr. á hvert nef í landinu. Gjöld til sveitarstjórnarmála, sóknargjöld og aðrir nefskattar og borgun fyrir aukaverk til embættismanna bætast þar við. þetta alt er ærin byrði á framleiðslunni og á sinn drjúga þátt í kreppu atvinnu- lífsins hjá oss. þess er skylt að geta, að á þessum tíma, sem vér höf- um haft fjárstjórn, hefir mikið og margt verið gert til umbóta á þjóðlífinu, sem vér vildum ekki að væri ógert. Og ennfremur þess, að fólkinu hefir nokkuð fjölgað og fiamleiðslan aukist. Samt sem áður verður því ekki neitað, að opinbera lífið er orðið framleiðslunni ofviða að bera það uppi, og að eitthvað verður að breyta til, svo bært verði. Gjaldþoli þjóðarinnar er orðið ofboðið, og það enda þótt ekkert tillit sé tekið til kreppunnar á öðrum sviðum. Eg ætla ekki að ræða um, hverjar umbætur eða breyt- ingar hægt er að gera á þessu sviði. það heyrir til pólitík- inni. En þess vil eg geta, að hin eindregna og óhvikula stefna, eða tilhneiging, til að gera opinbera lífið sífelt um- svifameira og kostnaðarsamara, mun frekar liggja í skipu- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.