Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 113

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 113
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 107 auðunga, búauðunga, samkepnisstefnuna, Robert Owen, Karl Marx og sögustefnuna. Félagsfræði. Y n g r i d e i 1 d: Fyrirlestur og samtöl um rit og kenningar Comtes og Spencers. — E1 d r i d e i 1 d; Fyrirlestrar og samtöl um félagsfræði L. Wards. Samvinnusaga rYngrideild: Lesin saga samvinn- unnar á Islandi og í Danmörku (hefti úr Tímariti ísl. sam- vinnufélaga). Bætt við fyrirlestrum og samtölum. — E 1 d r i d e i 1 d: Fyrirlestrar og samtöl um framþróun samvinnunnar í hinum ýmsu löndum Evrópu. Lesin: Ch. Gide: Konsumtionsforeningarna, bls. 1—360. Tvennskonar nýbreytni var í kenslunni frá því vet- urinn áður. Fyrst að nú tókst í fyrsta sinn að fá hagfræði til afnota, sem rituð væri af samvinnumanni. Áður hafði orðið að nota við kensluna hagfræði eftir samkepnismann. Hin yfirgripsmikla hagfræði Ch. Gide var lesin á sænsku. En framan af bjó skólastjóri nemendur sérstaklega undir þessa tíma meðan þeir voru að venjast málinu. Bók þessi er hin ágætasta fræðibók, efnismikil, auðlærð og víðsýn. Höf. er, svo sem kunnugt er, prófessor í samvinnufræðum við háskólann í París. Bók þessi var nokkuð dýr, um 40 kr. eintakið. Óeðlilega hátt verð þó vegna gengis krónunn- ar gagnvart sænskri krónu. Til að létta fyrir nemendum keypti skólinn hæfilega mörg eintök og lánaði síðan nem- endum fyrir lágt afnotagjald. þessari reglu verður síðar fylgt með aðrar dýrar en nauðsynlegar bækur. Nemendur sem vilja eiga slíkar bækur, kaupa þær þá síðar sjálfir, ef þeim leikur hugur á að fá þær. En ef nota á dýrar og vand- aðar bækur, er þetta hér um bil nauðsynleg sparnaðar- ráðstöfun. Undanfarið hafa nemendur, bæði karlar og konur, not- að Laugarnar framan af vetri og lært þar að synda. Nú fundu nemendur upp á því snjallræði að leigja sér stóran bíl, einu sinni til tvisvar í viku, og fara inn í Laugar. Láta bílinn bíða í svo sem hálftíma meðan æft var. öll ferðin tók þá ekki nema rúman klukkutíma og kostaði ekki hvern
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.