Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 23

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 23
Tímarit íslenskra samvinnuíelaga. 17 eyjuna daglangt með fjölmörg börn samvinnumanna úr bænum. Eru kennarar og eftirlitsmenn með börnunum. J)au leika sér í skógarlundunum, í fjörusandinum og á sundi í sjónum allan daginn. „Elanto“ mælir svo fyrir í samþyktum sínum, að 30% af tekjuafgangi ár hvert er lagt í óskiftilega sjóði. það sem eftir er skiftist milli félagsmanna í hlutfalli við gerð kaup, éða er lagt í sjóði með sérstökum verkefnum. Útborgaður tekjuafgangur er venjulega ekki nema 1—2% af veltu hvers félagsmanns. En óbeini hagnaðurinn, sem félagið veitir, er nægur til að afla því fylgis. Sjöundi hver maður í Helsingfors er félagsmaður í „Elanto“. Framkvæmdar- stjóri félagsins og sá, sem gert hefir það að risafyrirtæki, heitir Tanner. Hann er jafnframt leiðtogi í þingflokki verkamanna. En í félaginu eni menn af öllum stéttum. Árið 1914 byrjaði „Norges Landsforen- Banki norsku ing“ með innlánsdeild, sem var ofboð lítil heildsölunnar. í fyrstu. En hún hefir smávaxið, og nú nema innlánin 4 miljónum króna. Félags- menn vita, að þetta fé er notað eingöngu í þarfir samvinn- unnar, en ekki til féglæfra. Eftir fáein ár geta Norðmenn stofnað sinn eigin samvinnubanka eins og Danir. Samvinnublað Norðmanna hefir spurt Próf. B. Bjerke ýmsa merka menn í landinu um álit þeirra. um samvinnu. Einn af þeim, próf. Bj erke, segir: Sam- vinnan er enn eins og barn í vöggu. Hún er gneisti, sem á eftir að verða að miklu ljósi. Nú líða menn- irnir í mentuðum löndum af tvennskonar böli: Að hafa of mikið eða of lítið af fjármunum. Samvinnan kennir að fara hinn gylta meðalveg: Að hafa nóg, en ekki of mikið. Ef allir kaupmenn og verslunarmenn legðu ekki meira á en þyrfti, vegna nauðsynlegrar vinnu, þá væi-u engin sam- vinnufélög til. Takmark þeirra er hin réttláta skifting, eða sannvirðið. í samvinnuríkinu á að vera jafnómögulegt að „spekúlera" með vörur eins og nú er með jámbrautarfar- seðla. þessi vöxtur kemur smátt og smátt. Voðaverðlag 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.