Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 14

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 14
8 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. til Hornafjarðar með vorvöru handa Austur-Skaftfelling- um, en gufuskip er leigt til að koma að Skaftárós, Vík, Holtsós, Hallgeirsey og pykkvabæ. Síðan á söguöld hefir fólkið á suðurströndinni ekki átt því að venjast, að fá vörur sendar beint heim að bæjardyi-um, eins og nú er gert. Guð- brandur kaupstjóri í Hallgeirsey hefir lýst vel þörf þeirra, sem búa á þessari strönd, með orðum þessum: „Einu sinni á ári verður þjóðfélagið að unna okkur beinna samgangna við útlönd, eins og flestum öðrum auðnast áð ná oft á ári“. 1 fyrra hjálpaði þjóðfélagið til, er það sendi ,,Borg“. Nú er það ekki þjóðin öll, heldur samvinnumennirnir í land- inu. Skammsýnir menn reyna oft að telja kaupfélagsmönn- um trú um, að það sé hætta að starfa í félagsskap við fólk í öðrum landsfjórðungum. Enn hafa samvinnumenn lítið orðið varir við hættuna. En ár eftir ár reka þeir sig á hagn- aðinn. Eitt augljósasta dæmið er þetta, að ef bændur í Skaftafellssýslu og Rangái’vallasýslu neðanverðri stæðu ekki í fylkingu um verslunarmálin, og ef þeir væru ekki í félagi við aðra samvinnumenn í öðrum landsfjórðungum, þá myndu hvorki seglskip né gufuskip hafa flutt vörur frá Norðurlöndum eða Englandi beint heim til bændanna á hafnlausu ströndinni. Dálítil eftirhreyta hefir orðið út af hinni Hrossaversl- ágætu sölu Sambandsins á hestum árið unin. sem leið. Einn kaupfélagsstjóri, Hannes Jónsson á Blönduósi, hefir lýst því yfir, að fyrir sína sýslu mundi ágóðinn af hestasölu Sambandsins, borið saman við kaup eins af keppinautunum, Garðars Gíslasonar, nema um 20 þús. krónur. Mjög oft munaði 100 kr. á hesti, hvað kaupfélagsmenn fengu hærra fyrir hvern útflutningshest, heldur en kaupmenn vildu bjóða. Er það mikil upphæð á öllu landinu. Garðar keypti síðan hesta um hávetur norður í landi og sendi út frá Reykjavík. Theódór Arnbjarnarson ráðunautur sannaði með glöggum rökum, að slíkur hrossaflutningur á þeim tíma árs væri ómann- úðlegur í mesta máta. Hestarnir myndu þar að auki koma svo illa útleiknir til Englands, að það stórspilti fyrir mark-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.