Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 74

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 74
68 Tímar ; íslenskra samvinnufélaga. frekt samstarf. En þegar slík lönd verða þéttbygð og gróðaskilyrðin breiða ekki lengur opinn faðm móti hverj- um æfintýramanni, þá venur þjóðin sig á að byrja að spara eyrinn til að týna ekki krónunni. Aðalreglan í öllum venjulegum kaupfélög- Mismunandi um er að selja hverja vöru með því verði, verðlagning í sem aðrir hafa á samskonar vöru á sama kaupfélögum. stað og sama tíma. þetta sýnist vera í mót- Dagsverð sögn við yfirlýstan tilgang félaganna, að kaupmanna spara félagsmönnum óþarfa álagningu á staðnum. milliliða. það gæti sýnst eðlilegra, að selja með kostnaðarverði. Slík félög eru líka til. Hér á landi notuðu pöntunarfélögin þá aðferð. Erlendis eru það tvennskonar félög, sem nota kostnaðarverðið. Annars- vegar embættismenn, herforingjar o. s. frv., sem hafa all- há laun, en þurfa að koma mikið fram út á við og vilja spara á innkaupum. Bæði í London, Róm og víðar eru til afarstór félög af þessu tægi. En þau eru lokuð nema fyrir vissum stéttum, og taka ekki þátt í almennu samstarfi samvinnufélaga. Ennfremur nota allra fátækustu verka- menn stundum kostnaðarverðsfyrirkomulagið í félögum sínum. þar sem tekjurnar eru afskaplega litlar, þrýstir neyðin mönnum til að komast að sannvirðinu undir eins um leið og varan er keypt. En þetta skipulag hefir all- marga galla: 1. það espar kaupmenn á staðnum til hlífðarlausrar samkepni, ef um almenna sölu er að ræða. Fátæk og ung félög þola ekki slíka raun, ef við fjármagn er að etja. 2. Aðferðin útilokar félögin frá að skifta við utan- félagsmenn. Annaðhvort yrði félagið að láta þá hafa sömu kosti, eða tvennskonar verðlag, og það er óhugsandi. Ef félagið skiftir aðeins við félagsmenn, getur farið svo, að sumir þeirra fari aftur að reka verslun við nábúa sína, með sérstaklega ódýrar vörur, en reyna þó um leið að fá ein- hvern milliliðshagnað. þessi óvenja tíðkast í einstaka kaup- íélögum á Spáni. 3. Mestu skiftir þó, að af kostnaðarverðssölunni leið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.