Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 19
Tímarit íslenskra samvinnufélaga.
13
leg og lærdómsrík voru skifti kaupfélagsins á pingeyri við
Islandsbanka. Eggert Claessen og Magnús útibússtjóri á
ísafirði voni hinir hörðustu í hoi’n að taka. Vildu þeir
ganga hart að hinum fáu bændum í félaginu og ekki sýna
sömu varasemi og sá banki hefir sýnt kaupahéðnum og
síldarspekúlöntum, sem orðið hafa fyrir óhöppum. Leit
um tíma út fyrir, að félagið myndi leysast í sundur. þá
sendi félagið bónda einn, Jón þórarinsson í Hvammi í Dýra-
firði, til Reykjavíkur. Hefir för hans, í litlum stíl, verið
líkt við för Benjamíns Franklíns til Frakklands, er Ame-
ríkumenn fengu hjálp Frakka fyrir hans milligöngu. Jón
hafði alla þá eiginleika, sem slíkur samningamaður þurfti
að hafa: Greindur og athugull, djarfur, fastur fyrir,
kurteis og hreinskilinn. Hann sótti málið með gætni og
framsýni við bankastjórnina, bankaráðið, Sambandið og
ýmsa kaupmenn. Stóð lengst á íslandsbanka. En svo fór
að lokum, að hagkvæmir samningar náðust. Studdi banka-
ráðið mikið að því, þeir Guðm. landlæknir, Bjai’ni frá Vogi
og Jakob Möllei’. Mun þetta vera eitt hið fyrsta skifti, þar
sem bankai’áðið hefir í í’aun og veru gætt skyldu sinnar
sem íslensk yfirstjói’n bankans. Félagið heldur nú áfi’am,
en eins og áður er sagt líklega sem pöntunai’félag með sem
alli’a minstum rekstui’skostnaði. Eftir þessa hallæi'isörð-
ugleika sýnist i*ofa fyrir beti’i tíma við sjóinn, bæði fyi’ir
austan og vestan. Mikill afli nú í fyrsta sinn í mörg ár.
þingið í vetur sýndi meiri skilning en áður á landhelgis-
vöi’num. Takist að halda togurunum út úr landhelginni við
Vestui’land á sumi’in og framan af vetri, er álitið að fiski-
gangan þangað sé örugg.
Enn gerðu sumir af leiðtogum kaupfélags-
Borgfirðingar ins í Borgarnesi tilraun til að fá bi-eytt
og samvinnu- samvinnulögunum, þannig, að kaupfélag
lögin. gæti orðið lögski’áð, þótt það hefði aðeins
sameiginlega ábyi’gð innan deilda, en ekki
milli alli’a félagsmanna. En fi’umvai’pið var felt við fyrstu
umræðu í neði’i deild. Pétur Ottesen flutti það og beitti
sér fyrir því, en af hálfu samvinnumanna töluðu Bernharð