Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Síða 47

Andvari - 01.07.1960, Síða 47
aNdvaiu ÍFARARTÁLMt 141 [il mikils trafala, en öll kennileiti hurlu í dimmu og snjóglýju. Þarna áttu að vera grasteigar og móar með liolt inn á milli. Ofar tóku við mýrasund. Þar runnu glaðværir lækir í sólskini á vorin. Logndrífan hélzt eklci lengi. Hvassir vindsveipir tóku allt í einu að þyrla utjöllinni og það kólnaði í veðri. Jeppinn skreið áfram með sæmilegum lnaða neina þar sem garnlar lannir lólust undir nýsnævinu. Þar hentist hann til og stóð svo fastur. Og það tók langan tinra að nudda honum gegnum þá skafla. Frostið herti og skafrenningurinn jókst. Það varð stöðugt verra að eygja veginn. Ég nam staðar og horfði andartak í skafrenninginn út um rúðuna. — Sjálfsagt viturlegast að snúa við, sagði ég. — Er þess nokkur þörf ennþá? sagði hann. Og það var hæðnishreimur 1 röddinni. — Það versnar stöðugt. Gilin verða fljótlega ófær. — Varla svo fljótt. Það er skammt upp á háheiðina og úr því er undan- hald suður af. Eftir að kemur niður í Fjalldalinn er ekkert til trafala. Og áfram héldum við. Ég setti í lággír og ók í þriðja hágír, en varð brátt að draga úr ferð og skipta niður. Stöðugt varð erfiðara að sjá veginn. Skaf- renningurinn blindaði og snjóbirtan gerði allt að ógreinilegri fannbreiðu. Við konuunst upp í Gilin og skaflarnir urðu dýpri. Skafmoldin steyptist yfir lePpann og byrgði alla útsýn. Það var farið að skafa inn á vélina. — Ég held ekki veginum, sagði ég. Er hættur að sjá hann. Fylgdarmaður minn hneppti að sér úlpunni og dró hettuna yfir höfuð sér. — Ég geng á undan, sagði hann. — Hefurðu skóflu, ef við skyldum Ku'fa að kasta frá hjóli? Skóflan var aftur í og hann tók hana með sér. Hann gekk nokkurn spöl a undan til þess að kanna veginn og hvarf mér strax út í hríðina. Ég grillti brátt í hann aftur, þar sem hann kom til baka, gekk að jeppanum og opnaði Irurðina. — Þetta er allt fært cnnþá, sagði hann. — Verstur er skafrenningurinn. Fru kveikja og kerti vel varin? — Ég veit það ekki. Eitthvert gums var látið á þau til varnar í haust, sagði ég. — Óvíst hvað það nægir, sagði hann. — Það getur orðið vont að eiga við það, opni maður vélarhlífina fyllist allt af snjó. — Við förum varlega og lofum vélinni að þurrka sig aðra stundina, sagði ég. — Ekki víst hvað það er lengi hægt, sagði hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.