Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 52

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 52
146 ÞÓHLElfUli bJARnAsoM ANDVAttl — Veit eklci hjá hverjum hann gisti, en það er niaður með mér. — Eg tala við þig seinna í kvöld. — Gleðileg jól. Verði spurt um okkur að sunnan segirðu að við sitjum í jólafagnaði. Ég hengdi upp símaáhaldið og lokaði skápnum. Það skíðlogaði í elda- vélinni, og farið var að hitna inni. — Þetta var gott hjá þér, sagði samferðamaður minn. — Ég hef fundið kaffið og kringlur, þær eru bara svolítið myglaðar. Og nú sýð ég ketilkaffi. En hvað urn kertin? — Þau eru víst í einhverjum skápnum. — Leitaðu að þeim. Ég hlýddi og fann pakka með nokkrum kertum í. — Kveiktu á þeim öllum. Hvað eru þau annars mörg? — Fjögur. — Kveiktu þá á tveimur og settu þau sitt á hvora brík. — Það er engin brík. — Þá á borðshornin. Það logaði á ljórum olíulömpum auk kertanna. Þetta var mikil ljósadýrð í fjallakofa. Við drukkum svart ketilkaffi úr könnum og borðuðum myglaðar kringlur með og nokkrar brauðsneiðar, sem troðið hafði verið á mig í hótelinu í nesti. 1 skálanum var orðið funheitt, og það slaknaði á glugga, svo að sást gegnum rúðu út í moldviðrið. Við bjuggum um okkur á bálkunum sitt hvoru megin undir gaflinum, lögðumst til hvíldar og reyktum pípur okkar við ljós frá olíulömpunum og kerti sitt á hvoru borðshorni. Við þögðurn langa stund, horfðum upp í súðina og hlustuðum á niðinn í hríðinni. — Það eru fallegir kvistir í súðinni, sagði hann. — Hefurðu tekið eftir þeim? Þeir rninna á súðina yfir rúminu mínu, þegar ég var drengur. — Var það á Hafnareyri? — Já, kofinn var yzt í þorpinu, á hólnurn þar sem nú hafa verið settii' skreiðarhjallar. Þorpið hefur byggzt inn á við. — Áttirðu lengi heima þar? — Eg ólst þar upp. — Langt síðan þú konrst þar? — Fimmtán ár. — Og hefur mikið breytzt? Það hefur verið byggt þar töluvert. — Ilvað er það sem ekki breytist? Og þó er það kannski allt líkt þvl>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.