Andvari

Årgang

Andvari - 01.07.1960, Side 61

Andvari - 01.07.1960, Side 61
andvam BHYNjómm pétujxsson 155 Ví>r jarðnæðislaus menntamaður, og al- l’ingi var honum lokað af þeim ástæðum. Honum farast svo orð um skiptingu Víði- Yallabúsins í bréfi til Jóns bróður síns 22. september 1842: „Ef þið skiptið, þá ánafnið þér mér einhver 10 hundruð í jörð, til þess ég geti orðið alþingismaður ef einhver vill kjósa mig, en ég lofa þvi aftur, að ég skal ekki hafa þá ánöfnun hl nokkurs annars en til þcssa. Það er sosem sjálfsagt, að láta móður okkar hafa Petta litla, sem til er, til fullkominna um- ráða meðan hún lifir, en ég held fyrir Ijað, að hezt væri að skipta því pro forma. læt ykkur samt öldungis um að ráða því. En þá verð ég þó að hiðja þig, að tnoðir okkar gefi mér undireins — að oafninu til — 10 hundruð i jörð, og vcit e8 þó varla hvort það mundi koma nógu snenima til fyrstu alþingiskosninga, því Sjöfin verður að vera tveggja ára gömul, en arfur ekki.“ Um vorið 1843, hinn 16. ma>, skrifar Brynjólfur Jóni bróður sínum enn og tjáir honum, að hann hafi mikinn jU8 a að komast á þing. „Mér er það full- 'Omin alvara,“ segir hann, „að ég vildi með öllu móti reyna til að verða fulltrúi ^nna í fyrsta skipti. Það er óvíst hvort Peh' láta kjósa fulltrúa í haust eða ekki, en það sýnist vera orðið mikils til of seint. 8 verð nú að biðja þig fyrir hvern mun, c shu Jón, að láta mig koma á kjörskrárn- aj t Skagafjarðarsýslu, og til þess þarf e ki annað en gefa sýslumanni til vitund- ar> eg hafi fengið 10 hundruð í tiltek- tnni jörð í arf eftir föður. Eg gjöri mér . sönnu litla von um, að eg verði kjör- llm, því cg hef engan kosningarmann til aj t;>la mínu máli, . . . en eg vil þó ekki ilt<> neitt eftir liggja, því eg er sannfærður llm, að íslendingar eiga ekki völ á mörg- 'm> sc>n þeim væri hæfaii til fulltrúa cn e8> þó eg á hinn bóginn viðurkenni van- matt minn." IhynjoK ur Pétursson var ekki í neinum vafa um pólitíska hæfileika sína og datt ekki í hug að tala við bróður sinn með einhverju uppgerðarlítillæti. Hann óttað- ist mjög, svo sem víðar kemur fram í hréf- um hans, að þingmenn þeir, er yrðu valdir á fyrsta alþing íslendinga, við þau skil- yrði til kosninga og kjörgengis, er lög- boðin voru, mundu ekki vera vandanum vaxnir. Sjálfur þottist hann hæði hafa þa þekkingu og þá pólitísku háttvísi til að bcra, sem nauðsynleg væri, er íslending- um gafst kostur á ráðgefandi þingvaldi. En féleysið var illur þrándur í götu. Það var því ekki nema mannlegt þótt hann hugsaði til þeirrar arfsvonar, er hundin var við andlát Sigurðar í Krossanesi, sem nú var kominn á níræðisaldur. Hann seg- ir í þessu sama bréfi til Jóns Péturssonar: „Ef Sigurður minn kallinn í Krossanesi skyldi sálast, ætla eg að biðja þig að hlaupa til undireins og útvega mér pen- ingalán uppá jarðirnar hans. Eg horfi ekkert í að borga mikla lcigu, cins og þú getur nærri. Ef eg hefði 1000 rbd. gæti eg hcld eg komizt af. En ef hann lifir nú, hvar fæ eg þá lán? Yfirburða forsjálir eru nú samt mennirnir, að þora ekki að lána mér, ef þeim væri sett fyrir sjónir, að eg ætti von á þeim arfi, stæði þaraðauki til að fá sýslu og 1000—1600 dala árlegar tekjur, ef til vill áður en tvö ar se liðin, o. s. frv. Þú verður, elsku Jón, einhvern- staðar að reyna til fyrir mig, við Þorstein í Lóni t. a. m. eða einhverja peningamenn í Eyjafirðinum. Eg er öldungis fra, ef eg fæ ekkert í haust, og lítið er alltaf betra en ekki ncitt. Ekki vil eg samt fyrir allt á jörðunni til vinna að lata blanda mei inn í neinar stúlku-affairer. Eg ætla að láta það híða þangað til eg kem heim sjálfur, eða réttara sagt þangað til í eilífð- • • « mni. Svo virðist sem Jón Petursson hafi verið ófús til að fara í kringum kosningalögin með því að ánafna bróður sínum þessi 10

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.