Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Síða 82

Andvari - 01.07.1960, Síða 82
176 1'INNiiOGl GUÐMUNDSSON ANDVAIU kirkju klukkan 4, ef vcður leyfði, en veðrið leyfði það ekki. En það varð til þess, að ég gerði þessa afsökun: Engu kvíði ég „eymda kífi“, illa þó að sæki messu, því heiðarlegu hundalífi hef ég lifað fram að þessu. Mikið hefur gengið á með Víga-Glúm þinn og margur átt þar högg í annars garði, en mér sýnist allt sitja í sama horfi enn, eins og þegar byrjað var. Það mætti fleygja öllu því, sem komið er, og byrja upp á nýtt upp á það, að almenningur er engu nær fyrir þær upplýsingar, sem hann hefur fengið enn þá fyrir skaðvæni hans hjá Nikk og kompaní. Mér þótti þú stinga ónotalega upp í O. T. Johnson, og þar var engu logið. Ekki meira urn það núna, það er komið fram yfir miðnætti. Eg er í fjósinu 14 tíma á hverjum degi og hef verið síðan um nýár, en nú um mán- aðamótin kemur maður, sem leysir mig af hólmi. Þá þarf ég að fara að flækjast eitthvað um byggðina með Kviðlinga. Þá hef ég tíma til [aðj skrifa þér langt bréf og fróðlegt. Ég kom fáeinum skrudd- um til F. J. Erlendssonar til að fá þær bundnar í skinn, en er ekki búinn að fá þær enn. Ég ætlaði þér eina. Séra Kristinn sagði mér, að hann hefði verið lasinn af gikt og ekki getað sinnt bókbandi nú um tíma. En ég býst við, að það verði ekki langt þangað til þær koma, þá sendi ég þér eina. Ég bið kærlega að heilsa konu þinni með þakklæti fyrir það, sem hún hefur gert fyrir mig óverðugan, og eins Grími Steingrímssyni. Vertu svo blessaður og sæll þar til næst, að ég sendi þér línu. Með vinsemd þinn K. N. Júlíus Hvaða högur heldur þú, að Maggí Benediktsson hafi átt við, að hafi spilh fyrir Kviðlingum? Þær geta auðvitað ver- ið margar eða allar með því marki brennd- ar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.