Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 93

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 93
ANDVARI SMÍÐI JÖKULSÁRBRÚAR Á SÓLHEIMASANDI 187 ]ökulsárbrúin á Sólheimasandi. sumariS, sem við vorum þarna. Það var mórgmn sinnum stærra og vatnsmeira en hin venjulegu hlaup. Ég tel ýkjulaust, að það hafi flutt 6—8 sinnum meira vatn en hin hlaupin á jöfnum tíma. Það stóð yfir 1 sjö sólarhringa. Það sagði mér Hjörleifur Jónsson, bóndi í Skarðshlíð (en hann numdi síðasta hlaup þess), að þessi hlaup Vaeru talin koma á nálægt 60 ára fresti, °§ að 58 ár væru liðin frá síðasta Rauða- l°nshlaupi, en svo eru þau nefnd. Ég á erfitt með að gjöra mér Ijósa hugmynd u,n það vatnsmagn, sem áin þá flutti É'am. Þó er gaman að geta hér þeirra ofullkomnu athugana, er við reyndum að §era á því. Þar sem áin kom undan skriðjöklinum, oafði myndazt vík inn að göngunum, oiilli standhergs að vestan og jökulhamars aÓ austan, sem náði um 100 -120 m frarn á aurana, og var að ágizkun um 80 m breitt. Einn sunnudag, er þetta hlaup stóð yfir, gekk Hallgrímur Jónasson, sem nú er yfirkennari við Kennaraskólann í Reykjavík, inn á múlann vestan árinnar þar sem hún kom undan jöklinum. Tók hann þá eftir því, að jaki hafði orðið eftir á syllu í berginu og mundi því hlaupið vera að fjara, þar sem vatnið náði ekki til jakans. Seinna, þegar við höfðum tírna til, fórum við inn eftir og mældum með handi hæð jakans frá yfirhorði árinnar, sem þá var með nokkurn veginn eðlilegu vatni. Við töldum þessa hæð vera 25 m, og mun það mjög nærri lagi, en þó ekki nákvæmt, þar sem við vorurn svo hátt ofar jakanum, að einhverju gat skeikað, cn þó vart mcir en 25 em til eða frá. Það sama er að segja um hin málin, þau gátum við alls ekki mælt, en okkur kom saman um, að það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.