Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 96

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 96
190 jÓHANN Kll. ÓLAFSSON ANDVAltl að Garðsauka, lengra var þá ekki bílfært. Þeir voru sóttir þangað. Næsta laugardag var enn sett stifla í ána, og nú var öllu óhætt. Það var ekki von á hlaupi á næst- unni, því það tekur ána að jafnaði 1 /2—2 mánuði að safna í lónið fyrir næsta hlaup. En þetta fór á annan veg, stíflan fór úr ánni næstu nótt, i hlaupi, sem var all- miklu stærra en hið fyrra. Þetta kom öll- um á óvart, og enginn skildi neitt í þessu. Þetta hlaup stóð yfir rúman sólarhring. Þá tók ég það ráð að smíða kláfa til að sitja niður, þeir voru á sex stoðum, sperru- laga, hæð þeirra var 2—5 m eftir hotn- laginu, við settum í þá hotn úr 2" plönk- um og klæddum innan á stoðirnar. Ekki man ég nú hvað margir þcir voru, en hil- ið rnilli þeirra urðum við að hafa eftir plankalengdum þeim, sem fyrir hendi voru, en það var fyrirhugað efni í hrúar- gólfið. Við gisklæddum þá innan á stoð- irnar og fylltum síðan með grjóti, svo klæddum við þá vatnsmegin með plönk- um og létum þá flá undan vatninu, svo ekki reyndi eins rnikið á stífluna, geng- um svo vel frá þessu sem við gátum. Þetta tók okkur 3—4 daga, ég man það ekki greinilega. En nú gerðust tíðindi, sem enginn bjóst við. Viku eftir seinna hlaup- ið kom það þriðja. Það var svo stórkost- legt, að hin fyrri voru smámunir hjá þessu. Nú fór áin yfir allt það svæði, sem hún hefur runnið um í margar aldir. Þá daga, sem hlaupið stóð yfir, rann áin í fimm álum auk aðalfarvegarins, en þar var að okkar áliti meira vatn en í þessum fimm álum, sem þó voru 40—60 m breið- ir, og allir einhvers staðar á síður á hest- um, en sá vestasti rann í bergvatnslæk þann, er rennur eftir grasfitinni vestan árinnar. Fór ég nú að hugsa um öll þessi hlaup, sem kornu svona þétt, hvert eftir annað, og nú var búið að segja mér, að þetta síðasta væri Rauðalónshlaup. Þá tel ég nokkurn veginn víst, að miðhlaup- ið hafi einnig verið úr Rauðalóni, gusa, sem það hafi sent frá sér, en á einhvern hátt stöðvazt í bili. Timburstíflan stóð þetta hlaup af sér, og var hún þó allan tímann í kafi undir vatni, en eitthvað sigu kláfarnir niður í aurinn. Allan tímann, sem þetta hlaup stóð yfir, urðum við að standa í að aka sandi ofan á uppmoksturinn úr skurðinum, þvi hvergi mátti renna yfir, þá hefði vatnið grafið allan uppmoksturinn burtu og öll okkar vinna við skurðinn orðið ónýt, þetta varð að vinnast, hvernig sem á stóð og hvernig sem veður var, nótt sem dag. Þetta var mjög erfið vinna bæði fyrir menn og hesta. Þetta hlaup stóð yfir í sjö sólarhringa, eins og ég hef áður getið. Eftir að hlaup- ið fjaraði, lagðist í stöðugar rigningar, var áin því alltaf of vatnsmikil til þess að tök væru á að koma stöplunum niður. Varð því að segja flestum mönnunum upp vinnunni, en jafnframt voru þeir beðnir að koma aftur, ef tækifæri kæmi að ljúka verkinu. Voru allir sem gátu komið aftur fúsir til þess. Ég hélt eftir 5 mönnum og tveim stúlkum, þær mátti eg ekki missa, ef margir menn kæmu aftur, en mennirnir voru að vinna að vegarfylh ingu upp að vesturenda brúarinnar. En þá ætlaði ég sérstaklega til að ná í mann- skapinn, ef færi gæfist. Nú leið nokkur tími, ekki man ég nu hve langur. Þá fékk ég tilkynningu um að koma í símann að Skarðshlíð. Það var vegamálastjóri, vildi hann þá jafnvel liætta vinnunni, enda var þetta ekki efm- legt. Ég var oft búinn að hugsa um þetta, en af öllu illu var þó að mér virtist það verst að hætta nú, með skurðinn grafinn og í fullu standi stífluna í ánni og allt tilbúið, ef aðeins gæfist læri til að starfa. En allt þetta hefði orðið að engu yfir veturinn. Stífluna hefðum við orðið að rífa upp, skurðurinn eyðilagzt af vatns-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.