Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.05.1961, Qupperneq 20

Andvari - 01.05.1961, Qupperneq 20
18 GlSLl GUÐMUNDSSON ANDVARl um hafa staðið. Ég á hér ekki fyrst og fremst við þær persónulegu tilfinningar, sem sérhver maður vekur í umhverfi sínu, vináttu eða óvilcl, og það, sem þar er á milli, heldur efnivið þann, sem í slíkunr manni er og mótun hans, með hverjum hætti hún verður og að hverju hún miðar. Mér þykir ekki sennilegt, að það beri við héðan af. að maður, sem þrosk- azt hefir til mennta í bernsku og æsku á sama hátt og í samskonar jarðvegi og Þorkell Jóhannesson, skipi þann sess, sem hann skipaði að lokum meðal íslenzkra vísindamanna og í æðstu menntastofnun þessa lands. Því hefir verið að þessu vikið sérstaklega hér að framan. Sjálfur varð hann glöggt dæmi þess, sem vænta mátti, ef hægt var að njóta hvors tveggja til hlítar, þjóðlegs uppeldis og þjóð- legrar menntunar, eins og hún bauðst bezt á íslenzkum sveitaheimilum, og þess, sem nútímamenntun og nútímamenning, innlend og erlend, getur í té látið. Án annars hvors hefði Þ. J. ekki orðið sá, senr hann varð. Hvorttveggja mótaði á sinn hátt hug hans og persónuleika. Um hann þykir mér svo að lokum hæfa að bæta því við, er hér fer á eftir: Hann var jafnlyndur alvörumaður og gat þó verið manna glaðastur og þá léttur í máli. Mælskumaður gat hann ekki talizt á þann hátt, er verið hafa sumir lrændur hans, en snjallyrði hans, er hann stundum brá fyrir sig í við- tölum, áttu óvíða sína líka. Hann var gæddur sérstæðri græskulausri kímnigáfu, sem oft vakti gleði og gaman. Gat þó leynzt broddur í, ef tilefni var til; var þó maður óáleitinn. Svipurinn heiður, svo sem vænta mátti um svo góðan dreng, og alvaran í yfirbragði fljót að breytast í þá viðmótshlýju, sem honum bjó í brjósti. Rausnarmaður var hann og vildi láta vanda vel til allra hluta, fvrir- hyggjusamur og skyldurækinn. Hann var mikill unnandi fegurðar í vmsum myndum, smekkvísin óbrigðul, skilningurinn skarpur og mildur, skapið traust. Ég tel það réttmæli um hann, að hann hafi verið vitur maður, góðgjam og hreinlyndur, tryggur sonur ættbyggðar sinnar og ættjarðar. Og vinum sínum var hann sá vinur, er ekki gleymist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.