Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.05.1961, Qupperneq 22

Andvari - 01.05.1961, Qupperneq 22
EINAR M. JÓNSSON: ,,Að fortíð skal hyggja'' Á þessari öld — og sérstaklega síðustu tuttugu árin — hafa orðið gjörbreytingar á öllum bjargræðisháttunr liér á landi, híbýlum manna og afkonru. Þetta er hin eðlilega rás viðburðanna og framvinda, að lífið í sínum margbreytilegu myndum renni úr ýmsum þeim farvegum, senr liðnar aldir hafa veitt því í, oft vegna skorts og vanþekkingar. Þekking manna og reynsluvit vex, aðferðir og áhöld verða úrelt og víkja fyrir því, sem hagkvæmara er og samhæfir betur kröfum tímanna. En umskiptin í þjóðháttum hafa orðið mjög snögg, nálgazt byltingu í stað þró- unar. Því er það, að í ölduróti nútíma- tækni, sem er að sigra á flestum sviðum, má hinn þjóðlegi grunntónn ekki raskast eða hverfa íslendingum, og hin unga kynslóð verður að læra að meta þjóðhefð liðinna alda. Tengslin milli þess, sem var og er, mega ekki rofna. Þjóðin má ekki verða viðskila við fortíð sína, ef hún á að halda áfram að vera andlega sjálfstæð. En það, að vita um fortíð sína og liðnar aldir, er eitt af því, sem greinir menn og mállaus dýr. Tungan og bókmenntirnar hafa verið styrkur okkar og stolt, en það eru fleiri stoðir, sem runnið geta undir það, er verða má lítilli þjóð hjálparhella í þjóðernislegri baráttu og byltingum tím- anna. Frændþjóðir okkar á Norðurlöndum gerðu sér fyrr grein fyrir þessu en við, ekki sízt Svíar, og gætum rdð margt af þeim lært. Þjóðminjasöfn og byggðasöfn hafa það hlutverk að bregða upp myndum úr lífi og menningu horfinna kynslóða, sýna húsa- skipun þeirra, handbragð og bjargræðis- hætti. Þar er vitnisburður um kjör, bar- áttu og sigur feðranna. Og byggðasöfnin sýna einkum það, sem einkennt hefur cldri menningarskeið héraðsins. Allt slíkt vekur og styrkir skilning á þjóðarsögunni, eflir sjálfstraust og skapar meiri fótfestu hinni uppvaxandi kynslóð, cn það er mik- ils virði fyrir allar þjóðir og ekki sízt hinar smáu. Þeir hlutir, sem á söfnum eru, hafa oftast yfir sér svip hárrar elli. Þeir hafa lokið langri þjónustu. Okkur má ekki gleymast að sjá þá í huganum eins og þeir voru, þegar þeir komu úr höndum meistaranna, sem gerðu þá, og eins og þeir voru, þegar þeir léttu önn dagsins í höndum horfinna kynslóða. í raun og sannleika er það ekki nóg að sjá forn- gripina sjálfa. Við verðum að sjá í hug- anum þann heim, sem þeir einu sinni hrærðust í, skynja anda fortíðarinnar, heyra að nýju nið löngu horfinna tíma. Slík innlifun er menntandi, en krefst næðis. Því er ekkert áhlaupaverk að skoða söfn. I meistaraverki Halldórs Kiljans Laxness, Islandsklukkunni, er Snæfríður Eydalín látin segja: „Þótt ég sé lítil kona, þá áttu mitt silfur miklar konur á ís- landi, formæður mínar, sumar á elleftu öld og skörtuðu við það á hátíðum og það er þeirra lag á gripunum og þess tíma sál í þeim, og þess vegna eiga þær þá enn, gömlu konurnar bak við mig, þótt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.