Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 25

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 25
ANDVARI „AÐ FORTlÐ SKAL IIYGGJA" 23 Sýningarsalur í Þjóðminjasafninu. flesta grunar nú, að skila aftur hinum íslenzka fjársjóði. En þegar að því kem- ur, þarf að tengja þessa dýrgripi fortíðar- innar sem mest má verða hinni lifandi, starfandi kynslóð í landinu, og þannig er og um þau ágætu handrit, sem geymd eru nú með þjóð vorri. Það er ekki nóg, að vitanlegt sé, að handrit þessi séu geymd í einhverju vissu húsi, þjóðin verð- ur að fá að standa í nánu sambandi við þau. Skal ég nú skýra nokkru nánar, við hvað ég á. Þegar ég kont inn í bókhlöðu háskólans í Uppsölum, sem ber nafnið Carolina Rediviva, sá ég eitt, sem mér þótti mjög athyglisvert. I svo kölluðum sýningarsal, skammt frá innganginum, eru geymd í sýningarkössum mörg elztu og dýrmætustu handrit í vörzlum Svía, þar á meðal hin svonefnda Silfurbiblía (Codex argenteus), hið eina handrit, sem til er á gotneskri tungu, biblíuþýðing, sem Ulfílas, hinn fyrsti biskup Gotanna, gjörði á 4. öld e. Kr. Bókfell þetta er skrifað með silfur- hleki, og hvert blað bryddað purpura. Bókin er bundin í silfur, og er speglum þannig komið fyrir, að bandið sést, þótt bókin liggi opin. í sama kassa er einnig eitt hið elzta og vandaðasta handrit, sem til er af Snorra-Eddu. Annað sem dró mjög að sér athygli mína í þessum sýn- ingarsal voru hin fjölmörgu rithanda- sýnishorn, sem þar eru fest upp á vegg- ina undir gleri. Ég gerði mér þrisvar ferð þangað, til þess að athuga rithönd ýmissa merkra manna og eyddi drjúgum tíma í það í hvert skipti. Þar var ekki aðeins skrift sænskra manna, svo sem Gústafs II Adólfs, Strindbergs og Heiden- stams, heldur og fjölmargra erlendra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.