Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Síða 28

Andvari - 01.05.1961, Síða 28
26 EINAR M. JÓNSSON ANDVAIU Glaumbær í Skagafirði. lund, að við höfum í þcssum cfnum sem öðrum staðið svo langt að baki frænd- þjóðum okkar á Norðurlöndum, að ekki væri rétt að halda á lofti minningu þess- ara erfiðu tíma, þeir væru bezt gleymdir. Hér er um æðimikinn misskilning að ræða. Að vísu eigum við engar sams konar skrauthallir og frændþjóðir okkar frá sín- um stórveldistímum, og land okkar gaf ckki af sér trjávið til bygginga, svo grjót og torf varð að nægja að mestu til húsa- gerðar, þegar á aldir leið. En kjör bænda- fólks hafa verið sízt lakari hér á landi en erlendis. Og margt er það, sem bendir til þess, að í engu landi, hvorki að fornu né nýju, hafi nokkru sinni verið meiri jöfnuður manna á meðal en einmitt í voru landi — sem betur fer. 1 Mora í Mið-Svíþjóð cr hinn svo nefndi Zorns gammelgárd, en það eru þrír bónda- bæir, bjálkahús, sem málarinn Zorn lét flytja á einn og sama stað. Elzta býlið er frá 12. öld, annað frá 14. og það þriðja frá 17. öld. Býli þessi bera ljósan vott um hin frumstæðu kjör bændafólksins á þess- um öldum. Allar eru þessar vistarverur kytrulegar og þröngar. í 12. aldar bygg- ingunni er opið eldstæði á miðju gólfi í aðalstofunni eða skálanum og hangir þar yfir stór pottur á hó úr lofti. Það er sam- eiginlegt einkenni á öllum dvrum, að þær eru lágar, en þröskuldar svo háir, að í hvert skipti, sem gengið er um þær, bar nauðsyn til þess að beygja sig og sam- tímis taka fæturna hátt upp. Rúm öll eru mjög stutt, svo að sennilega hefur fólk fremur setið í þeim en legið að nætur- lagi. Hestasveinninn hafði sitt rúm í hest- húsinu, og í þeirn seljakofum, sem fluttir hafa verið á þennan stað, má sjá, að vistarverur seljafólks og fénaðar hafa að nokkru leyti verið sameiginlegar að sum- arlagi. íslendingur einn, sem dvalizt hefur langdvölum á Jótlandi, hefur fullyrt við mig, að þar hafi það þekkzt til skamms
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.