Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.05.1961, Qupperneq 30

Andvari - 01.05.1961, Qupperneq 30
28 EINAR M. JÓNSSON ANDVAIU Burstarfell í VopnafirrSi. sem Finnar nefna „sauna“ og eru gerðar eftir norrænni fyrirmynd. Slíkar baðstofur var og að finna á mörgum bændabýlum í Svíþjóð, eins og ýmsir munu kannast við úr sögu Selmu Lagerlöf Jólahelginni. Það munu þó hafa verið fleiri Svíar, sem höfðu sömu aðferð og íslendingar, er á aldir leið, að baða sig sjaldan eða aldrei. Um það hafa Svíar sjálfir margar kyndugar sögur að segja. Bónda einn aldraðan þekkti ég í Vástmanlandi í Svíþjóð, sem aldrei hafði farið í bað á ævi sinni. Hann sagði, að það vrði ábyggilega sitt dauða- mein, ef hann tæki upp á þcim skolla úr þessu. Einu sinni sá ég í safni af frönskum skopmyndum frá byrjun 19. aldar mynd af ungri stúlku, sem var að baða sig í baðkeri og sagði við gamla konu, er Itjá henni stóð, að þetta skildi hún gera líka. „Til hvers ætti ég að vera að því?“ sagði gamla konan, „enginn karlmaður lítur á mig“. Frá hennar bæjadyrum séð hlaut sá einn tilgangur að vera með þessum nýtízku þrifnaði. Við eigum margar sögur og sagnir frá liðnum öldum um örbirgð og volæði al- mennings hér á landi, sem lifði sultar- lífi í köldum moldarhreysum. Ymis ferða- sögubrot eru til eftir útlendinga, sem til íslands komu, þar sem þeir lýsa Reyk- víkingum tötralega klæddum með lúsug- an hárlubbann, spýtandi munntóbakinu um tönn sér. Þeim ofbjóða húsakvnni þeirra, óþrifnaður og ruddaháttur. En okkar þjóð var ekki ein um þetta ástand í þá daga, og enginn skyldi halda, að þegar íslenzkar skáldsögur, sem lýsa þess- um skuggalegu tímum, eru þýddar á er- lendar tungur, þá sé brugðið upp mynd- um fyrir lesendum, sem ekki eigi sér hlið- stæðu hjá þeirra eigin þjóð. í útvarpinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.