Andvari

Volume

Andvari - 01.05.1961, Page 44

Andvari - 01.05.1961, Page 44
42 ÞORSTEINN VALDIMARSSON ANDVARI hvísl Pans frá eldinum, hróp hans til stjarnanna: Hásumartízkan í ár! VII. Upp í glóðafeyki, upp í laufafeyki, upp Fífukollur og úr stígvélunum með þig! Upp haltir sem heilir og hinkri enginn meira en hundrað ára fauskar — Básúnuengill, í dansinn! I hring um slœðufossinn handan um fjöllin sjö! Hingað með gítarinn, Tenór, og felldu' ekki lokaslaginn! Skvettu upp rassinum, hryssa, skvettið upp glóðinni, hlóðir, skvettu' þér upp þarna, lœkur! Duni logafeykir! Dísir og meyjar gœti drottningarinnar og lendavœngja hennar. — Hvaðan fleytirðu, lœkur, laufakrónunni rauðu, laufum úr slokknum eldi? — Ó, þau hafa geymzt í kvœði, sem enginn man víst lengur — eftir hann gamla Pál; ástin og sorgin brugðu úr þeim í morgun fléttukransinn létta,- fœrið hann drottningunni, fœrið hann yndi lœkja og vinda.

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.