Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 57

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 57
ANDVARI ÞÝZK ÁHRIF Á ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR 55 Fríedrich Schélling. Heinrich Heine. a móti þeirri fnllyrðingu Benedikts Grön- dal í Dægradvöl, að þeir Jónas og Bjarni hafi ekki verið vel lesnir í evrópskum bókmenntum, því það þurfti Jónas ekki að vera, enda þótt hann kynni góð skil a nokkrum þýzkum samtímaskáldum. Það er líka sem Jónas mæli frá eigin brjósti í Grasaferðinni, þar sem hann laetur systurina segja við piltinn, eftir að hann hefur haft yfir þýðingu sína a Der Eichwald brauset: „Þú átt gott að geta skilið þjóðverskuna, og það væri vel gert af þér, að kenna mér dálítið líka. Mér er kvöl í að skilja ekkert af því, sem þeir hafa gert, hann Schiller °g aðrir á Þjóðverjalandi.“ Skal nú rætt nokkru nánar um Jónas I lallgrímsson og tengsl hans við þýzkan skáldskap. í formála sínum fyrir ljóðmælum Jón- asar 1913 kemst Hannes Hafstein svo að orði: „Þegar Jónas kom til Hafnar, stundaði hann mikið þýzku skáldin Schiller og Tieck, en einkum var það þó Heinrich Heine, sem hafði áhrif á hann, og varð hann Jónasi mjög kær; olli því ekki aðeins fyndni Heines og formþýðleikur, sem hitti tilsvarandi streng hjá Jónasi, heldur var og annað í inum lýrísku kvæðum Heines, sem var sér- staklega lokkandi fyrir hann, en það var ið hlæjandi tár, in viðkvæma bliða, sem allt í einu endar með skellihlátri, og fyndnin og glensið, sem skýlir dýpstu til- finnmgum, því að Jónas var einn af þeim mönnum, sem oft var annað í hug, þótt hlægi.“ Þessi orð Hannesar Hafstein eru vafalaust að miklu leyti rétt. Þó finnst mér varhugavert að gera of mikið úr áhrif- um Heines á Jónas. Þessi tvö skáld voru í raun og veru mjög ólík að eðlisfari, og menntun þeirra var einnig ólík að ýmsu leyti. Heine er opinskár, Jónas dulur, og setur það ólíkan blæ á verk þeirra. I Icine býr yfir fleiri geðbrigðum, og get ég ekki ímyndað mér, að sum þeirra hafi átt greiðan aðgang að hjarta Jónasar. Það er t. d. eftirtektarvert, að Jónas hefur ckkert stælt ástakvæði Heines, enda sést óvíða betur en þar, hve líf þeirra var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.