Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Síða 59

Andvari - 01.05.1961, Síða 59
ANDVARI ÞÝZK ÁHRIF Á ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR 57 Friedrich Nietzsche. Thotnas Mann. kvæða-skriðunni af stað: meira ber á háSi og spotti í Heine-stíl en hjá Jónasi. Hvað veldur því að rekja má slóS Heines gegnum íslenzka ljóSagerð jafn greinilega og raun ber vitni? Því veldur aðallega bragform hans. Heine hélt mjög upp á einfalda ferhenda hætti og hefur satt aS segja eignað sér sum afbrigði þeirra, t. d. bragarháttinn á kvæðunum í Annes og eyjar: Spordrjúgur Sprengisandur og spölur er út í haf; hálfa leið hugurinn ber mig; það hallar norður af. Það er því ekki að undra að Jónas skyldi skrifa á eitt uppkast sitt af þessum kvæðum: „Hann er farinn að laga sig °ftir Heine“, því suma hætti er aldrei kægt að nota án þess skáldin, sem ýmist tóku við þá sérstöku ástfóstri eða urðu til að nota þá fyrstir, liggi í leyni bak við hverja ljóðlínu. Þannig hefur Jónas hálf- vegis eignað sér háttinn á Dalvísu (Fífil- hrekka gróin grund) sem er einnig á þýðingu hans af Kossavísu eftir Chamisso. M. a. af þessum sökum eru þau tímabil, þegar skáld ýrkja ekki undir föstum háttum, líkt og nú tíðkast, mjög nauðsyn- leg og eðlileg: Ekkert skáld getur notazt við hætti sem standa í vegi fyrir því, að skáldskapur hans sjálfs njóti sín. Þetta á auðvitaÖ ekki við um alla bragarhætti, t. d. ekki ferskeytluna og ýmsa hætti, sem löngum hafa verið notaðir jöfnum höndum af mörgum skáldum. En nú skal aftur vikið að kvæðaflokki Jónasar og hvaða þýðingu Heine hefur haft fyrir hann. Jónas yrkir þessi kvæði, þegar hann er að fást við íslandslýsingu sína, og eru kvæðin stuttar myndir og ferðaminningar. I þeim kemur fram alveg ný skynjun á landi, þjóð og sögu, sem er með allt öðrum svip en í hinum löngu og hárómantísku kvæðum hans, svo sem Gunnarshólma og ísland, farsælda frón. í þeim er engin ljóðlína, sern bendir til þess að Jónas hafi þá verið tekinn að gefa Ideine sérstakan gaum. Það er margt, sem setur einkennandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.