Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Síða 64

Andvari - 01.05.1961, Síða 64
SIGURÐUR PÉTURSSON: Rímur og raunvísindi Það vakti talsverða eftirtekt, þegar frá því var sagt hér í einu dagblaðanna eitt vorið, að um það bil 33.600 íslendingar væru þá að ganga undir próf í skólum landsins. Skólanemendur á Islandi eru þó enn fleiri en þetta. Samkvæmt upplýsing- um Fræðslumálaskrifstofunnar voru í ís- lenzkum barnaskólum 22.488 nemendur í október s.l., en í frambaldsskólum 17.455. Islenzkir námsmenn erlendis munu vera um 800. Þetta eru til samans 40.743 nemendur, en það eru 23% af allri þjóðinni. Sé reiknað með 8 mánaða skóla- setu þessara nemenda ár hvert, sem mun nærri lagi, samsvarar þetta því, að um 15 af hundraði þjóðarinnar sitji í skóla allt árið, eða að öll þjóðin sitji á skólabekk í 8 vikur ár hvert. Ég ætla ekki að leggja dóm á það, hvort þetta er mikil eða lítil skólaseta. Ég vil aðeins vekja athygli á því, hversu mikl- um hluta ævinnar við verjum til skóla- göngu, og hversu mjög skólarnir hljóta að geta mótað hugsunarhátt fólksins og menntað þjóðina. Það hlýtur að hafa geysimikla þýðingu fyrir þjóðfélagið, hvernig öllum þessum námstíma er varið, hvað það er, sem kennt er í skólunum, og hvernig það er kennt. Ég ætla í þessari grein að leitast við að svara þremur spurningum: í fyrsta lagi: Til Iivcrs er þessi skóla- ganga ætluð? í öðru lagi: Hvað er lært hér í skólun- um? Og í þriðja lagi: Nær skólagangan til- gangi sínum, eins og til hagar í dag? Við athugum þá fyrst, hver muni vera tilgangurinn með skólanáminu, með öðr- um orðum, hvers vegna gengur fólk í skóla? Gengur fólk í skóla vegna þess að þjóðfélagið krefst þess, eða gerist það vegna þess að nemendurnir óska þess, eða er það eftir kröfu foreldranna að börnin sitja í skóla? Allar þessar orsakir munu vera fyrir hendi, en sjónarmið þessara þriggja aðila, þjóðfélagsins, nemandans og foreldranna eru dálítið mismunandi. Við skulum fyrst athuga sjónarmið þjóðfélagsins. Segja má, að viss lágmarksmenntun sé skilyrði þess að vera umgengnishæfur í nútímaþjóðfélagi. Þessu lágmarki er yfir- leitt náð í barnaskólunum, enda hvert barn skyldað til þess að sækja þá í til- tekinn árafjölda, þ. e. frá 7 ára aldri til 12 ára aldurs. Með fræðslulögunum frá 1946 var skyldunámið fært yfir á hluta gagnfræðastigsins, svo að allir unglingar eru nú skyldaðir til að sitja í fyrstu tveim- ur bekkjum gagnfræðaskóla. Það er óhætt að fullyrða, að nútíma- þjóðfélagi verður alls ekki haldið uppi, nema í því séu mjög rnargir vel mennt- aðir menn og alls konar sérfræðingar og kunnáttumenn á ýmsum sviðum. Þjóð- félagið hlýtur því að krefjast þess, að ár hvert leggi hópur ungmenna út á mennta- brautina. Bæði þá löngu braut, sem endar með háskólaprófi, og einnig þær styttri brautir, sem enda með burtfararprófi sér- skólanna. Með tilliti til þessa gefur ís- lenzka ríkið kost á ókeypis kennslu í flestum skólum landsins, en veitir öðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.