Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 77

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 77
ANDVARI BRÉF FRÁ ÍSLANDI 75 gera eirstungumyndir af söfnum sínum, og það velgir þeim undir uggum næstu sex eða sjö árin, því að eirstungurnar verða ekki færri en tvö þúsund. Ef ég ætti að lýsa söfnum þeirra, sem eru afbragð, svo að við hæfi sé, yrði ég að vera náttúrufræðingur. Þeir eiga rúm- lega þrjú þúsund fiska og önnur dýr í vínanda, og er meiri hluti þeirra áður ókunnur. f jurtasafni þeirra gæti líflæknir og riddari von Linné fcngið mikið efni í nýja viðauka við rit sín, því að margt eiga þeir í fleiri en einu eintaki, og vona ég að eitthvað af því eigi eftir að koma til Svíþjóðar. Þegar ég er búinn að skoða Holland, ætla ég að leggja krók á hala minn til Þýzkalands og heimsækja Michaelis, og vona ég að fá senn að sjá mína kæru Svíþjóð aftur, þar sem mér í eigin persónu hlotnast sá heiður o. s. frv. Grein þessi er kafli úr bókinni Bréf frá íslandi eftir sænska guðfræðing- inn Uno von Troil, síðar erkibiskup í Uppsölum, en hann kom hingað til lands árið 1772 í fylgd með Sir Joseph Banks. Bók Uno von Troils kom út í Svíþjóð árið 1777 og var síðar þýdd á þýzku, ensku, frönsku og hollenzku, en hún þykir ein af ágætustu ferðabókum um ísland. Bréf frá íslandi kemur út á vegum bókaútgáfu Menningarsjóðs næsta haust, í þýðingu Haraldar Sigurðssonar bókavarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.