Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Síða 78

Andvari - 01.05.1961, Síða 78
BJÖRN SIGFLJSSON: Vaxtaráætlun vegna mannfjölda Fáir áratugir eru eftir af 20. öld. Þá tugi lifir þjóðin svo bezt, að hún verji þeim til að búa undir jiæstu öld barna sinna og árþúsundið, sem kemur. I þá átt verða hér rakin sjónarmið sögu- manns, sem er enginn spámaður að iðn og hneigðari að leita heldur fjarsýnar til nútíðarlanda og til fortíðar. Ekki er grein- in heldur sú þjóðhagslega greinargerð, sem fyrirsögn gæti bent til; aðeins skal það rætt, hvc nauðsynlegt sé að gera rann- sókn og áætlun, og reifaðar nokkrar hliðar mála án þess að fortaka, að öðrum megi þykja jafnþung rök vera ósögð. Komandi öld, hin 21., hlýtur að krefj- ast þess í 5—8 milljarða mannþröng, sem þá verður á hnettinum, að Island fram- fleyti þeim 2—3 milljónum manna, sem það mundi vera fært um að ala, full- nytjað með nútímatækni. Það skal ekki útskýrt náið, hví og hvernig þetta er hægt, en kröfuna sjálfa þýðir ekkert að efa. Aðeins þarf að verða karlmannlega við henni, gera annað en rekast undan straumi. Og hvernig eigum við þá að sjá til þess, að þær milljónir vilji og geti orðið íslendingar? Það ættum við einkum að geta vegna þess, að við erum eyþjóð með sterkar rætur. Einnig vegna þess, að heilsufar, lífskjör og fjölgunarhæfni eru hér nú með því bezta móti, sem gerist í van- þróuðum löndum, og aðlögunargeta, nám- fýsi og ýmiskonar framtak samsvara mun hærra tæknimenningarstigi en fram- leiðsluafköst þjóðarbúsins bera vitni um í dag. Þess vegna cr cngin fjarstæða að treysta þjóðinni til þeirra sigra, sem henni er öll nauðsyn að vinna fyrir aldamótin. Hvötin til að vinna þá sprettur af þörf til betri afkomu og fjölmörgu öðru en þörfinni að búa í hag fyrir þær 2 millj- ónir, sem kunna að erfa land að ein- ungis 100 árum liðnum. Mörgum mun virðast nóg að miða áhyggjur næsta ára- tugs við það eitt, sem gerast þarf fyrir aldamót, og skal ég nú takmarka um- ræðuefnið við árið 2000 og leiðina þangað. í fyrsta þætti skal því svarað, hver þjóðarfjölgunin kunni að verða og ætti að verða, nema gripið yrði til þess að flytja út fólk í stað aukinnar fram- leiðslu. í öðrum þætti skal getið erlendra dæma um áhrif fjölgunar á lífskjör og bent þangað til samanburðar. Sérþættir eru um byggðarþróun Hálogalands og vikið að iðnvæðingu þar. Þá er um væntanleg fjöldahlutföll milli íslenzkra landshluta og reynt að flokka kaupstað- ina í tegundir. Brugðið er upp fleiri erlendum myndum, hinum öftustu raun- ar úr smiðju fornsagna. Aukyiing í 400 þiísiind eða burt- flutningur? Tölfróðir menn hafa gengið úr skugga um það, að þjóðin verði orðin 384—400 þúsund um aldamót að óbreyttum fæð- ingatíðleik á hvert þúsund fullvaxinna kvenna innan 45 ára. Auk þess væri náttúrlegt að reikna með meiri innflutn- ingi en útflutningi á fólki, þótt ekkert yrði gert til að örva slíkt né banna, en nægri atvinnu viðhaldið í landinu. Með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.