Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Síða 117

Andvari - 01.01.1987, Síða 117
ANDVARI GUÐSMENN OG GRÁMOSI 115 allt of margir afskekktir bæir á óru landi íslandi. Bæir á borð við Sjöundá. Við getum ekki látið það komast upp í vana, að því fólki, sem á einhvern hátt er til óþæginda, sé lógað heima. Það getum við ekki, það segi ég yður í fullri vinsemd, síra minn.“ Hlutverk skáldsins Ásmundar er annað en sýslumanns eins og kemur fram í orðum séra Stefáns. Hann hugsar sér skáldið sem ,,þann sem elskar lífið svo heitt að hann getur ekki dæmt. Og finnur veikleika sinn, þá er hann sterkast- ur. Því þá er hann sannastur. Hans er ekki að dæma. Hans er að reyna af öllum mætti að skilja, reyna að skaða engan“ (bls. 152). í viðskiptum sýslu- manns og prests eru tvö hugtakapör áberandi. Annars vegar er það veikleiki og styrkleiki en hins vegar réttlæti og miskunn. Sýslumaður er fulltrúi hinna hörðu gilda, hann dæmir eftir sönnunargögnum. Hlutverk hans er augljóst og lagabókstafurinn einnig. Séra Stefán nálgast vandann á annan hátt og reynir að vekja sýslumann til samúðar með hinum seku: „Þú einstaklingshyggju- maðurinn“ segir hann við sýslumann. ,,Þú sem trúir á afl þess einstaka. En hatast við veikleika hans. Hið veika og smáa, hugsarðu aldrei um það? Hugsarðu aldrei um hvernig sakamanninum líði. Hvað honum býr í brjósti. Þrá hans til lífsins. Drauma hans. Skipbrot í þrá sinni. Vonir sem berjast við vonleysið. Þú sem ert skáld“ (bls. 151). Hjá Páli eru þekkt orð um þessa spurningu um veikleika og styrkleika: „mátturinn fullkomnast í veikleika“ (2.Kor. 12:9) eða: „...Guð hefur útvalið það sem heimurinn telur veikleika til þess að gjöra hinu volduga kinnroða“ (l.Kor.l:27). Hinum viðteknu skoðunum á því hvað er veikleiki og hvað styrkleiki er ögrað samkvæmt þessari hefð og þessum lífsskilningi. Sá máttur sem fullkomnast í veikleika mannsins er máttur (gr.-.dynamis) Guðs. Hugs- unin er sú að þegar maðurinn veitir þessum mætti rúm verði hann að „tæma“ sjálfan sig, hans eigin máttur sé til þess eins fallinn að koma í veg fyrir að hinn sanni kraftur nái yfirhöndinni. í raun gildir hér svipað og áður er sagt um Georges Bernanos, að hin mýstíska hefð kirkjunnar og hin spámannlega hefð Biblíunnar eiga auðvelt með að feta sömu slóð og gera það oftar en ekki. Séra Stefán sver sig í ætt við þessa hefð eins og betur á eftir að koma í ljós. Hann líkist séra Eyjólfi í Svartfugli einnig að því leyti að spurningin um samsekt er honum ofarlega í sinni. Er góðborgarinn kannski jafnsekur og hinn dæmdi þegar allt kemur til alls? Séra Stefán hugleiðir þetta líka þótt það virðist ekki hafa slíka ofur- Þyngd og í Svartfugli. Hver átti sök á morði barnsins? Var það kannski maðurinn sem nauðgaði Sólveigu Súsönnu nokkrum árum áður? Var það samfélagið, var það presturinn fyrir það að hann hafði ekki afskipti af málinu, sýndi ekki umhyggju á réttum tíma? Og spurningin um samsekt kemur einnig ur annarri átt eins og kemur fram í prédikun séra Stefáns:,,... þá skulum vér ekki hlakka í hjarta voru yfir þeim sem hljóta þá dóma, heldur minnast þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.