Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Síða 127

Andvari - 01.01.1987, Síða 127
andvari LÍFERNISLIST OG LÍTIÐ EITT FLEIRA 125 einkennum ef önnur stefnan verður greinilega ofan á, — sjálfráðum lífsstefn- um eða afleiðingum vissra lífsstefna.7 Mikill hluti fyrirlestranna reyndist verða hrein sálarfræði enda hreifst Sigurður því meir af sálarfræðinni sem hann kynnti sér hana betur að eigin sögn.8 Að vísu var bókmenntalegt ívaf alltaf snar þáttur. Að öðru leytinu setti Sigurður fram e.k. hugsjónarstefnu um hinn æðsta þroska (sbr. sjálfráða lífsstefnu) þar sem hann óf saman siðfræði og tilvistarhyggjulega heimspeki. — Þetta ætti að nægja til að gefa manni hugmynd um að viðfangsefni Sigurðar varð þegar öllu var á botninn hvolft ítarleg sjálfsskoðun, uppgjör hans við sjálfan sig og mótun lífsstefnu. Raunar er ákaflega erfitt að gefa stutta heildarlýsingu á þessum fyrirlestrum. Veldur því tvennt: annars vegar hversu víðfeðmt og margbrotið efnið er og hins vegar að það efni sem birt er í bókinni Einlyndi og marglyndi er víst ekki nema að litlu leyti fyrirlestramir sjálfir, eins og þeir urðu í endanlegum flutningi, heldur einungis mismunandi ítarleg drög höfundar, sem hann mun hafa notað með ýmsum hætti í flutningi. IV. Ég lét þess getið í upphafi máls að ég hefði reynt að losna undan loforðinu að skrifa um Einlyndi og marglyndi. Þetta vil ég skýra nánar. Þó að rétt sé að ég telji mér verkefnið ofvaxið, er það ekki öll sagan. Bókin Einlyndi og marglyndi er allmjög gölluð sem bók eins og hún birtist lesendum nú, tæpum sjötíu árum eftir að texti hennar var saman settur. Að mínu viti eru þessir gallar aðallega þrenns konar. Er rétt að leggja áherslu á að höfundur á enga sök á þeim, nema ef vera skyldi einum þeirra að hluta. Um Einlyndi og marglyndi verður ekki ritað af neinni hreinskilni, — og það þó að í hugleiðingastfl sé, án þess að fjalla um þessa ágalla. En það er jafnframt ákaflega ósanngjarnt gagnvart höfundinum. Sé um jafn ágætan rithöfund og Sigurð Nordal að tefla er ekki undarlegt þó að manni verði sú iðja leið. Fyrsti galli Einlyndis og marglyndis er að hún er langt frá því að vera fullgerð bók. Hún er einungis drög að fyrirlestrum, mjög misjafnlega mikið unnum. I sumum tilvikum er texti heillegur, samfelldur og ágætur aflestrar, en í öðrum er tæpt á efnisatriðum, án þess að þau séu reifuð og í enn öðrum er um lítið meira en stikkorðasafn að ræða. Þá er stundum fleiri en ein gerð af sama efni og lítt gjörlegt fyrir lesanda að átta sig á því hvemig þær voru notaðar, hver var notuð eða hvernig þær voru stykkjaðar saman í flutningi. Þá fru upplýsingar um að sumir fyrirlestrarnir voru fluttir „blaðalaust“. Lík- egast þó þannig að flytjandi hafði minnispunkta við höndina (sjálfsagt eitt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.