Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 148

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 148
146 VÉSTEINN ÓLASON ANDVARI „En jafnframt voru skrifaðar greinar um bókmenntir fyrri alda sem byggð- ust á bókmenntafræðilegum rannsóknaraðferðum á borð við hugmynda- fræðirýni og málfræðilega aðferð (Halldór Laxness, Kristinn E. Andr- ésson).“ (31) Hér er mjög erfitt að átta sig á hvað átt muni við með „mál- fræðilegri aðferð“ og einnig hvaða greinar muni átt við, að undanskilinni grein Halldórs Laxness um Passíusálmana, sem eðlilegt er að flokka undir hugmyndafræðirýni. Pegar borið er saman við doktorsritgerð Árna á sænsku virðist stundum sem fljótfærnisleg þýðing hans á eigin texta leiði til afbökunar sem geri framsetninguna einstrengingslega og jafnvel fráleita. Mér hnykkti við að lesa: „ . .. Jakob J. Smári var undir áhrifum frá þvílíkri mannkynbótastefnu þótt hann andmælti sjónarmiði mannúðar ekki eins afdráttarlaust og hinir tveir.“ (36) Það er hálferfitt að ímynda sér að annar eins ljúflingur og Jakob J. Smári virðist hafa verið, þegar kvæði hans eru lesin, hafi lagst nærri afdrátt- arlaust gegn mannúð, og þyrfti að styðja slíka kenningu með tilvitnunum. í doktorsritgerðinni stendur hins vegar: „ ... Jakob J. Smári var inspirerad av raslárorna áven om han aldrig verkarha varit antihumanist.“(39, auðk. VÓ). Þetta er óneitanlega trúverðugri framsetning. En í þessu tilviki getur þýð- andinn ekki með nokkru móti afsakað sig með að hann hafi misskilið höfund frumtextans. Stundum virðist manni Árni fullfljótur til að flokka hugmyndir andans manna um 1920 sem úrelta íhaldssemi. Þannig verður ekki betur séð en hann telji eitthvað tortryggilegt við þá hugmynd Sigurðar Nordals að það sé mönnum þroskavænlegt að þurfa að takast á við erfiðleika (bls. 44), og eru þó orð Sigurðar þar sígild viðvörun, og líklega enn brýnni í neyslusamfélagi nútímans en þau voru þegar þau komu fram. Einnig er næsta einfeldningslegt ýmislegt sem segir um þjóðernishyggju og bókmenntaskilning Sigurðar Nordals, þótt annað sé alveg rétt. Yfirleitt virðist Árni hafa takmarkaðan og blæbrigðalítinn skilning á þjóðernishyggju íslendinga. Hann segir á bls. 44: „Enda þótt Sigurður Nordal hafi viðurkennt að íslensk menning þarfnist erlendra áhrifa, leikur varla vafi á því að hann var þjóðernishyggjumaður.“ í þessum orðum felst að þjóðernishyggja sé nær óhjákvæmilega einangrun- arsinnuð, en það er vitaskuld rangt. Önnur ummæli bera vitni yfirborðslegum skilningi á fornbókmenntum, svo að ekki sé meira sagt: „Meðan þjóðernis- hyggjan stóð sem hæst á íslandi var mörgum afar óljúft að líta á hetjur íslendingasagna sem purkunarlausa morðingja, og var þá heiðinn siður dásamaður og hetjuhugsjónin sem honum tengdist.“(51) Þetta er ekki hægt að skilja öðru vísi en svo að hetjur íslendingasagna séu að jafnaði purkunar- lausir morðingjar, ef við tökum niður gleraugu þjóðernishyggjunnar. Ætli sú skoðun eigi sér ekki formælendur fáa meðal þeirra sem fengist hafa við að túlka íslendingasögur eða lesið þær sæmilega vel, jafnvel þeirra sem mesta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.