Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Síða 16

Andvari - 01.01.1942, Síða 16
12 Jón Sigurðsson ANDVARI Þá var það verðbólgan og verðfall krónunnar, er olli stjórn- inni og þó einkum fjármálaráðh. Magniisi Guðmundssyni miklum erfiðleikum. í árslok 1920 var íslenzlt króna fallin niður í 53% af gullgildi, eða nálega um helming móti gulli. Fjárlögin fyrir árið 1920 og 1921 voru samin á þinginu 1919. Þá var íslenzk króna því nær í gullgildi og litlar eða alls ófull- nægjandi ráðstafanir gerðar af þinginu til að mæta dýrtíðinni. Á árunum 1920 og 21 stórhækkaði dýrtíðaruppbót allra emh- ættismanna og mörg önnur gjöld ríkissjóðs, vegna röskunar á verðlagi í landinu. Af þessu leiddi, að þrátt fyrir ýtrustu sparsemi á ýmsum sviðum, fóru greiðslur rlkissjóðs stórmikið fram úr áætlun fjárlaganna. Þessar umframgreiðslur voru síðar gerðar að miklu árásar- el'ni á Magnús Guðmundsson og kallaðar „fjáraukalögin miklu“. Nú þegar moldviðrið, sem þyrlað var upp um þessar umframgreiðslur, er liðið hjá, játa allir, að hjá þessum greiðsl- um hafi yfirleitt ekki verið unnt að komast, fremur en í nú- verandi dýrtíð og verðbólgu. Það var þingið 1919 og þáverandi stjórn, er hafði vanrækt að spjTna á móti verðfalli krónunnar og að sjá ríkinu fyrir nægilegum tekjum til að mæta útgjöldum rikissjóðs. Þegar Magnús sá, að hverju fór, að tekjur ríkissjóðs hrukku ekki fyrir gjöldum, afréð hann að taka skatta- og tollakerfi landsins til rækilegrar endurskoðunar. Sjálfur vann hann mikið að jæssu samhliða stjórnarstörfunum. Þegar Alþingi kom saman 1921, lagði Magnús fyrir ])ingið 12 tolla- og tekjuaukafrumvörp og fekk 11 þeirra samþykkt á þinginu. Hygg ég, að hann hafi sett met á því sviði, og þó eink- um þegar þess er gætt, að ýmis af þessum frv. voru mjög um- deild og Magnús sjálfur utan floklta. Af nýmælum í íslenzkri löggjöf, er Magnús fékk lögtekin á þessu þingi, voru: Fasteignaskatturinn. Lestagjald af skipum. Bifreiðaskatturinn. Eignarskatturinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.