Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Síða 18

Andvari - 01.01.1942, Síða 18
14 Jón Sigurðsson ÁNDVARI um nafn flokksins. Varð Magnús Guðmundsson þar í minni hluta, en reyndist þá sem oftar glöggskyggn á hugsunarhátt almennings. Flokkurinn hlaut nafnið íhaldsflokkur og var stofnaður af 20 þingmönnum. Ýmsum sagði þunglega hugur um samstarfið í þessum flokki. Flokksmennirnir voru flestir brotasilfur úr öðrum flokkum, þar voru skapmiklir menn og óstýrilátir, er ekki höfðu fellt sig við flokksböndin í öðrum flokkum, og margir hefðu helzt kosið að fara sinna eigin ferða, ef þeir hefðu getað neytt sín á Alþingi á þann hátt. Samstarfið varð ekki heldur árekstra- laust fyrstu árin. En ég þykist ekki halla á neinn, þótt ég segi, að engum einum manni á flokkurinn jafnmikið að þakka og Magnúsi Guðmundssyni, að samstarfið hélzt þrátt fyrir allt og að flokksmennirnir bræddust smám saman í eina flokksheild. Vaxandi kynni og gagnkvæmt traust áttu einnig sinn þátt í þessu. Fyrir þetta starf þá og síðar í flokknum verður Magn- úsi Guðmundssyni aldrei fullþakkað af Sjálfstæðisflokknum. Stuttu eftir að íhaldsflokkurinn var stofnaður, urðu stjórn- arskipti, og þrír af foringjum flokksins mynduðu stjórn. Varð Jón Magnússon forsætis- og dómsmálaráðherra, Jón Þorláks- son fjármálaráðherra og Magnús Guðmundsson atvinnumála- ráðherra. Þá var þröngt í búi og horfurnar ískyggilegar. Gull- gildi krónunnar var þá komið niður í 47% og var mönnum mikið áhyggjuefni. Var þá gripið til ýmissa ráðstafana til að hefta fall krónunnar og mikil áherzla lögð á að takmarka út- gjöld ríkissjóðs sem mest mátti verða. Úr þessu rættist þó betur en á horfðist, eins og kunnugt er. Árin 1924 og 1925 voru óvenjuleg góðæri, hátt verð og mikill þorslcafli. Skuldirnar við útlönd greiddust og peningarnir streymdu í ríkissjóðinn. Reynsla undanfarinna kreppuára hafði bent á, hver háski ríkinu var búinn af skuldabaslinu, og gerði stjórnina varfærn- ari um notkun ríkisfjár til ýmissa framkvæmda, þótt nauð- synlegar væru. Jón Þorláksson lagði því höfuðáherzlu á að nota hinar auknu tekjur til greiðslu á skuldum ríkissjóðs og fékk þar miklu á-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.