Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Síða 19

Andvari - 01.01.1942, Síða 19
ANDVAIU Magnús Guðmundsson 15 orkað. Skuldir ríkisins læklcuðu á 2 árum um rúmar 5 millj. króna. Eftir þetta átak sneri stjórnin sér meira að nauðsynlegum framkvæmdum, og átti Magnús Guðmundsson ekki minnstan hlut í því. Var þá varið til verklegra framkvæmda meira fé en nokkur undangengin ár önnur, síðan Alþingi fékk fjárveit- ingarvald. Er þó þeim, er þetta ritar, kunnugt um, að Magnús Guðmundsson hefði kosið, að átökin á þessu sviði hefðu orðið enn stærri. Þann 23. ág. 1926 andaðist Jón Magnússon forsætisráðherra. Varð Magnús Guðmundsson þá einnig dómsmálaráðherra. Jafnframt átti liann kost á að verða forsætisráðherra, en hann hafnaði því boði. Við alþingiskosningarnar 1927 komst íhaldsflokkurinn í minni liluta, og sagði þá stjórnin af sér. VI. Þegar Magnús Guðmundsson lagði niður ráðherrastörf, gerð- ist hann aftur hæstaréttarmálaflutningsmaður og hafði mikið að starfa. Sumarið 1928 sameinaðist íhaldsflokkurinn og leifarnar af gamla Sjálfstæðisflokknnm i einn flokk undir nafni Sjálf- stæðisflokksins. Átti Magnús Guðmundsson allmikinn þátt í þeirri breytingu, er varð til að styrkja flokkinn á fleiri vegu. Við stjórnarskiptin 1927 tók Framsóknarflokkurinn við völdum, sem kunnugt er, og myndaði stjórn undir forsæti Tryggva Þórhallssonar. Fór hún með völd þar til fyrri hluta ársins 1932. Mörgum þótti þessi stjórn harðhent á andstæðingum sínum, léti jafnvel kné fylgja kviði, ef færi gæfist. Stjórnarandstaðan var þá líka harðvítug og hlífðist ekki við. Var Magnús mjög i fylkingarbrjósti á þessum árum, enda annar aðalforingi stjórnarandstæðinga á þingi. Árið 1932 myndaði Ásgeir Ásgeirsson stjórn með stnðningi sjálfstæðismanna og nokkurs hluta Framsóknarflokksins. Tók Magnús Guðmundsson sæti i þeirri stjórn fyrir hönd Sjálf- 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.