Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Síða 23

Andvari - 01.01.1942, Síða 23
ANDVARI Magnús Guðmundsson 19 sig þá ábyrgð, er hinni aðferðinni fylgdi, þótt það gæti orðið til gyllingar, ef vel tækist. Rúmið leyfir ekki, að farið sé út í afskipti Magnúsar Guð- mundssonar af landbúnaðarmálum yfirleitt. Hér verður því aðeins drepið á nokkur atriði. Eins og kunnugt er, voru þeir Sigurður Sigurðsson, Valtýr Stefánsson og Magnús Guðmundsson höfundar jarðræktarlag- anna. Unnu þeir að samningu þeirra síðari hluta ársins 1922 og höfðu lokið því fyrir jól. Frumvarpið var lagt fyrir þáverandi atvinnumálaráðherra, Klemens Jónsson, en stjórnin vildi ekki taka það til flutnings. Frumvarpið var því flutt af landbúnaðarnefnd Nd. á þing- inu 1923. Átti Magnús Guðmundsson ásamt nefndinni mestan þátt í, að frumvarpið varð að lögum á því þingi. Með frumvarpi þessu var lagður grundvöllurinn að hinum miklu jarðræktarframkvæmdum síðari ára. Á þinginu 1926 afhenti Magnús Guðmundsson, sem þá var atvinnumálaráðh., landbúnaðarnefnd Nd. til flutnings frum- varp til laga um framlag til kæliskips, þar sem ríkisstjórninni var heimilað að leggja fram 350 þús. kr. til byggingar kæliskips 1 félagi við Eimskipafélag íslands. Frumvarpið var samþykkt °g Brúarfoss byggður. Með byggingu hans var lagður grund- völlurinn að útflutningi bænda ó frosnu kjöti til Englands og annarra landa, sem enn er helzta bjargráðið, þegar innlendi warkaðurinn þrýtur. Þá átti Magnús Guðmundsson mestan þátt í því ásamt sam- Mngismanni sínum og Árna G. Eylands, að fljótandi skurð- grafa var keypt til landsins. Kostnaðaráætlun kom of seint, svo ekki var hægt að taka fjárveitingu í þessu skyni upp í fjár- lagafrv. stjórnarinnar á þinginu 1926. Fjárveitinganefnd Nd. var því falið að taka upp fjárveitingu til kaupanna. Skurðgrafa þessi vann fyrst nokkur ár norður í Skagafirði, en var siðan flutt suður og endurbyggð þar. Hefur hún síðan starfað á Suðurlandi. Störf hennar hafa markað timamót í unaðarsögu heilla sveita. Jannig mætti telja röð af landbúnaðarmálum, er Magnús
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.