Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Síða 28

Andvari - 01.01.1942, Síða 28
ANDVARI Um manneldisrannsóknir. Eftir dr. med. Júlins Sigurjónsson. Það er ekki ýkja langt síðan augu manna opnuðust fyrir því, hve þýðingarmikið það er fyrir þjóðirnar að búa við hollt mataræði, og að víða er mikilla umbóta þörf í því efni, þó að hungursóttirnar svo nefndu geri ekki mikið vart við sig á venjulegum tímum. Þekkingu okkar á sambandi mataræðis og heilbrigði manna er að vísu í mörgu ábótavant, en svo mikið þykjumst við vita, að liollt mataræði sé eitt af megin- skilyrðunum fyrir eðlilegum líkamsþroska og almennri heil- brigði og efli mjög viðnámsþrótt gegn livers konar sjúkdómum. Við þekkjum nú orðið mörg þeirra efna, sem eltki má skorta í fæðunni, og gerum in. a. kröfur um ákveðið lágmarks- magn af þeim, til þess að fæðið geti talizt fullnægjandi. En margs konar mataræði getur þar leitt að sama inarki, og þörfin fyrir sum efnin er breytileg eftir samsetningu fæðis- ins að öðru leyti. Ef dæma slcal um hollustu ákveðins mataræðis, liggur bein- ast við að athuga heilsufar þeirra, sem við það búa. Sé það eins og hezt verður á kosið og engin merki neinna vanþrifa eða vanþrifakvilla, ber það vott um hollustu fæðisins, hafi at- huganirnar staðið nógu lengi. Það mun þó sjaldgæft nú á dög- um, ef athugaður er hópur manna á ýmsu reki, að eklci finnist ýmis merki þess, að mataræðið hafi ekki verið sem allra full- komnast. En til þess að geta bent á, í hverju því sé helzt áfátt, hvaða efni sé hættast við að skorti, þurfum við að fá sem ná- kvæmastar upplýsingar um mataræðið í heild, hversu mikils sé neytt af hverri matartegund, og þá um samsetningu þeirra. Rannsóknir á mataræðinu, inanneldisrannsóknir, eru því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.