Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 33
andvahi Um manncldisrannsóknir 29 tima, jafnframt þvi að fylgzt væri með heilsufari þeirra og þrifum sem og öðrum aðbúnaði, mætti vænta ólíkt meiri árang- urs en af hinum aðferðunum. En mjög er erfitt að framltvæma slíkar rannsóknir og varla viðráðanlegt í stórum stíl. Rann- soknir, sem gerðar eru á barnaheimilum, þar sem börnin eru a svipuðu reki, geta þó nálgazt þessa aðferð að nákvæmni, Þótt framkvæmdar séu sem heimilisrannsóknir. Loks má geta um eina aðferðina enn, sem er einnig einstak- lingsrannsókn og er helzt notuð í skólum. Hún er sú, að spyrja börnin daglega, hvað þau hafi fengið að borða daginn a^ur, þ. e. hvaða rétti, og er þetta skráð á þar til gerð eyðu- Wöð. Á þennan hátt fást að vísu elcki upplýsingar um það, Lve mikið hafi verið borðað af hverri matartegund, heklur uðeins, hvaða tegundir sé yfirleitt um að ræða og hve oft. Aðal- kostur þessarar aðferðar er sá, að hún krefur miklu minni v,nnu en hinar, og ýmsar gagnlegar bendingar getur hún gefið. Letta eru þá í helztu atriðum þær aðferðir, sem tíðkanlegar eru til þess að afla sér vitneskju um mataræðið, -— hvaða fseðutegundir er um að ræða og hversu mikils er neytt af hverri. Legar gerður er samanburður á neyzlu einhverra matar- *egunda meðal heilla þjóða, er oftast miðað við höfðatölu, svo °g svo mikil er neyzlan eða innflutningurinn á mann, og getur slíkur samanburður verið fullnægjandi, ef ekki er því meiri ^unur á aldursskiptingu þjóðanna. Ln við athugun á neyzlu einstakra heimila verðum við að ta'{a fullt tillit til þess, að neyzluþörf barna er minni en full- 0rðinna og fer mjög eftir aldri. I stað þess að miða við höfða- tölu verður að miða við samanlagða neyzluþörf heimilisins, °8 er hún talin í „neyzlueiningum“. Neyzluþörf karla frá 14 aia aldri (um 3000 hitaeiningar, ef miðað er við létta vinnu) er talin ein neyzlueining og kvenna frá 12 ára aldri 0,8 eining. 9°rn innan tveggja ára eru talin jafngilda 0,2 ein., á aldrinum ára 0,3 ein., 4—5 ára 0,4 o. s. frv.1) *) Reyndar nota ekki allir nákvæmlega sama tölustigann, en munurinn c llr þvi, hver er notaður, er óverulegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.