Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1942, Page 43

Andvari - 01.01.1942, Page 43
andvari Sjálfstæðismál íslendinga 1830—1942 39 koniiö þjóðlíf. íslendingar í'undu, að þeir voru sjálfstæð þjóð, þótt þeir hefðu vináttusamband við Norðmenn og fleiri skyldar Þjóðir. Hvar sem íslendingar voru á ferð erlendis, var þeim Ijóst, að þeir áttu frjálst ættland, og þeir nutu þess heilbrigða oietnaðar að vita, að þeir væru ekki háðir neinni annarri þjóð. pað er sama, hvar litið er á einstaka þætti í þjóðlífi íslend- lnga, þá var frelsið og sjálfstæðið móðir allrar velgengni, eins °g sólarljósið veldur þroska heilbrigðra jurta. Myndarskapur °g þjóðarþroski íslendinga kom fram í húsagerð þeirra, at- vmnuháttuin, verzlun, siglingum, löggjöf, dómaskipun, íþrótt- 11 nþ meðferð kirkjumála, listum og bókmenntum. A 13. öld glataðist frelsið, og var þá þegar sem ský drægi fyrir sólu. Hnignun byrjaði hægt og hægt á öllum sviðum þjóðlífsins. íslendingar fengu fljótt að kenna á því, að þeir voru ekki lengur húsbændur á sínu heimili. Landið var orðið þjálenda frá Noregi. Þeim var send norsk löggjöf til viðtöku ng eftirbreytni. Útlenda kirkjuvaldið færðist í aukana. íslend- lngar urðu að greiða skatta til útlanda. Verzlunin komst nálega óll í hendur útlendinga. Bókmenntum og listum hnignaði snar- ^ega. I stað hins frumlega, andlega sjálfstæðis, sem hafði ein- kennt þjóðveldistímann, kom nú eftirliking og hollusta við eriendar stefnur i andlegum málum. Afturför var sjáanleg á nalega öllum sviðum þjóðlífsins, eftir að ísland var komið l|ndir stjórn Noregskonungs. En þó kastaði fyrst tólfunum, þegar Danakonungar tóku að hafa veruleg afskipti af íslenzk- llln málum. Stjórn Dana notaði siðbótina sem pólitískt og fjár- kagslegt kúgunartæki. Konungur Dana kastaði eign sinni á Jarðagóss kaþólsku kirkjunnar, klaustranna og hinna auðugu <aþólsku biskupa. Mikil fjárhæð rann nú úr landi árlega í af- Sjóld fyrir jarðeignir, sem danska stjórnin hafði sölsað undir Slg með ránum og ofbeldi. Hálfri öld eftir að meginatburðir slðaskiptanna gerðust, færðu Danir sig upp á skaftið og ein- °kuðu alla verzlun íslendinga til hagsbóta fyrir danskar borgir °g danska þegna. Á þennan hátt drógu menn í Danmörku jneginhlutann af arði íslenzkrar framleiðslu í sínar bendur í ‘dfa þriðju öld. Þegar hið formlega kúgunarband Dana í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.