Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1942, Page 45

Andvari - 01.01.1942, Page 45
ANDVAHI Sjálfstæðismál íslendinga 1830—1942 41 V. íslendingar fengu fyrstu pólitísku heimastjórn sína 1874. Alþingi fékk þá löggjafarvald og takmarkað vald í fjármálum. Stjórn íslenzkra mála var þó enn í Kaupmannahöfn, í höndum 'lanskra ráðherra, sem ekki skildu íslenzka tungu, aldrei höfðu k°nnð til íslands og litu á íslenzk mál frá sjónarmiði danskrar hagsmunahyggju. Síðan liðu 30 ár. Snemma árs 1904 fluttist tfamkvæmdarstjórn íslenzkra mála inn í landið, og íslenzkur niaður varð ráðherra eða framkvæmdarstjóri Alþingis. Síðan ^74 hafa framfarir íslendinga verið stórstígar. Hver hlekkur- lnn af öðrum hefur verið hrotinn af þjóðinni. Aldrei hefur sannazt glögglegar, síðan á þjóðveldistímanum forna, heldur en á tímabilinu eftir 1874 og þar til nú, að pólitískt sjálfstæði er undirstaða allra framfara og allrar menningar í landinu, Jatnvel hið mjög takmarkaða þjóðfrelsi íslendinga frá 1874 ~~~1904 bar ótrúlega mikinn ávöxt. Því betur sem menn kynna Sei' sögu þess tímabils, því meiri undrun mun það vekja. versu margþætt og glæsileg endurreisn byrjar á þessu tíma- 111 á nálega öllum sviðum þjóðlífsins. Danska valdið hélt ís- Jendingum að vísu niðri af fremsta megni allan þennan tíma. _n Þjóðin hafði engu að síður fengið það olnhogarúm í skjóli “ns nýfengna frelsis, að hún byrjaði að geta neytt meðfæddra æfíleika í ríkari mæli en áður. Saga landsins síðan 1874 er einn glæsilegasti kafli í ævi þjóðarinnar, einmitt fyrir það, að ln ytri skilyrði voru nú, eftir margra alda pólitíska undir- °lum, með þeim hætti, að menn með frumlegar og skapandi Sátur gátu notið sín betur en nokkru sinni áður, eftir að frelsið Slataðist á 13. öld. VI. llaráttan fyrir fullu frelsi íslendinga hefst, þegar íslenzkir nienn sjá sér fært að krefjast algers skilnaðar íslands frá Dan- niorku, þar með talið afnám konungdómsins. Jón Sigurðsson laldi, og vafalaust með réttu, ekki hyggilegt, eins og málum 'nr komið í hans baráttutíð, að krefjast fullkomins skilnaðar °g að þjóðveldið væri endurreist. Slík krafa mundi á hans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.