Andvari - 01.01.1942, Síða 45
ANDVAHI
Sjálfstæðismál íslendinga 1830—1942
41
V.
íslendingar fengu fyrstu pólitísku heimastjórn sína 1874.
Alþingi fékk þá löggjafarvald og takmarkað vald í fjármálum.
Stjórn íslenzkra mála var þó enn í Kaupmannahöfn, í höndum
'lanskra ráðherra, sem ekki skildu íslenzka tungu, aldrei höfðu
k°nnð til íslands og litu á íslenzk mál frá sjónarmiði danskrar
hagsmunahyggju. Síðan liðu 30 ár. Snemma árs 1904 fluttist
tfamkvæmdarstjórn íslenzkra mála inn í landið, og íslenzkur
niaður varð ráðherra eða framkvæmdarstjóri Alþingis. Síðan
^74 hafa framfarir íslendinga verið stórstígar. Hver hlekkur-
lnn af öðrum hefur verið hrotinn af þjóðinni. Aldrei hefur
sannazt glögglegar, síðan á þjóðveldistímanum forna, heldur
en á tímabilinu eftir 1874 og þar til nú, að pólitískt sjálfstæði
er undirstaða allra framfara og allrar menningar í landinu,
Jatnvel hið mjög takmarkaða þjóðfrelsi íslendinga frá 1874
~~~1904 bar ótrúlega mikinn ávöxt. Því betur sem menn kynna
Sei' sögu þess tímabils, því meiri undrun mun það vekja.
versu margþætt og glæsileg endurreisn byrjar á þessu tíma-
111 á nálega öllum sviðum þjóðlífsins. Danska valdið hélt ís-
Jendingum að vísu niðri af fremsta megni allan þennan tíma.
_n Þjóðin hafði engu að síður fengið það olnhogarúm í skjóli
“ns nýfengna frelsis, að hún byrjaði að geta neytt meðfæddra
æfíleika í ríkari mæli en áður. Saga landsins síðan 1874 er
einn glæsilegasti kafli í ævi þjóðarinnar, einmitt fyrir það, að
ln ytri skilyrði voru nú, eftir margra alda pólitíska undir-
°lum, með þeim hætti, að menn með frumlegar og skapandi
Sátur gátu notið sín betur en nokkru sinni áður, eftir að frelsið
Slataðist á 13. öld.
VI.
llaráttan fyrir fullu frelsi íslendinga hefst, þegar íslenzkir
nienn sjá sér fært að krefjast algers skilnaðar íslands frá Dan-
niorku, þar með talið afnám konungdómsins. Jón Sigurðsson
laldi, og vafalaust með réttu, ekki hyggilegt, eins og málum
'nr komið í hans baráttutíð, að krefjast fullkomins skilnaðar
°g að þjóðveldið væri endurreist. Slík krafa mundi á hans