Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Síða 46

Andvari - 01.01.1942, Síða 46
42 Jónas Jónsson ANDVARI dögum hafa þótt stappa nokkuð nærri landráðum. Auk þess var þjóðin á þeim tíma svo bæld og beygð fjárhagslega undan aldagamalli kúgun og vanstjórn Dana, að tæplega gat komið til mála, að ísland gæti, eins og þá stóð á, staðizt sem sjálf- stætt ríki. Jón Sigurðsson byggði baráttu sína á viðurkenn- ingu konurigdómsins. Hann játaði, að íslendingar hefðu með ganila sáttmála tekið sér konung til yfirstjórnar. En hann neit- aði harðlega, að íslenzka þjóðin hefði nokkurn tíma játað, að hún væri undirþjóð Norðmanna eða Dana. Jón Sigurðsson taldi, að konungur ætti að skila íslenzku þjóðinni aftur öllu því valdi, sem ekki tilheyrði konungi í frjálsu þingstjórnar- landi. Með þessari aðferð tókst Jóni Sigurðssyni að hyggja þjóðinni öruggan réttargrundvöll í sjálfstæðisbaráttunni. Víg- lína Jóns Sigurðssonar var andspænis dönsku þjóðinni, en ekki gagnvart konunginum, ef hann sleppti við þjóðina öllu því valdi, sem löggjafarsamkoma með þingstjórnarsniði átti rétt á að taka í sínar hendur. Benedikt Sveinsson og samherjar hans héldu áfram barátt- unni á grundvelli Jóns Sigurðssonar, enda áttu þeir í höggi við ofbeldisstjórn Estrups í Danmörku, sem var alls ófús að hlynna á nokkurn hátt að íslenzku þjóðfrelsi. En um aldamótin 1900 hreyfir íslenzkt skáld, Þorsteinn Gíslason, skilnaðarhugsjóninni í blaði, sem hann gaf þá út í Reykjavík. Um sama leyti mótaði annað skáld, Einar Benediktsson, fána- hugsjónina. En íslendingar voru, þrátt fyrir undan gengna frelsisbaráttu, svo vanir danskri konungsstjórn og dönskum fána, að tillögum þessara tveggja skálda var í fyrstu veitt litil eftirtekt. Skilnaður Noregs og Danmerkur 1905 hafði aftur á móti djúp áhrif á hugi íslendinga. Stjórn íslands hafði flutzt til Reykjavíkur árið áður. Bæði af þeim orsökum og mörgum öðrum hafði þjóðinni vaxið þor og kjarkur. Stúdentar í Reykjavík og ungmennafélögin slógu hring um Hvítbláin sem þjóðarfána, og Einar Benediktsson orti um þennan fána kvæði, sem er í einu fánaljóð og dýrðlegur þjóðsöngur. Með kröfunni um frumlegan og þjóðlegan fána var höggvið á þýð- ingarmikinn þátt í dönskum yfirráðum á íslandi. Um sama
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.