Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1942, Side 47

Andvari - 01.01.1942, Side 47
axdvahi Sjálfstæðismál íslendinga 1830—1942 43 leyti og fánabaráttan var hafin ritaði Guðmundur Hannesson, Iseknir á Akureyri, merkilega bók um skilnaðarmálið. Kveður hann þar upp úr um það, að ísland eigi að skilja við Hanmörku og að þjóðin geti algerlega staðið á eigin fótum. hókinni var veitt allmikil eftirtekt, og hún átti, með fánahreyf- lngunni, verulegan þátt í hinum þýðingarmikla sigri sjálf- stæðisstefnunnar 1908. VII. Hannes Hafstein var fyrsti íslenzki ráðherrann. Hann var í e>nu stórbrotinn forustumaður í íslenzkum þjóðmálum, en Jafnframt varfærinn. Hann hafði forustuna um símasamband tslendinga við útlönd og studdi að fjölmörgum þjóðlegum fram- teramálum. En hann var ekki skilnaðarmaður og ekki fylgj- andi fánahreyfingunni. Hann vildi auka frelsi og sjálfstæði ís- lands, án þess að rjúfa konungssambandið. Hann var af hálfu fslands forustumaður'í nefnd þeirri, er fjallaði um sambands- 111 ál íslands og Danmerkur 1907—08. Frumvarp það, sem meiri hluti nefndarinnar samþykkti, ákvarðaði stöðu íslands þannig, a® það væri frjálst land í veldi Danakonungs. Skúli Thorodd- sen var eini nefndarmaðurinn, sem ekki sætti sig við þessa niðurstöðu. Kosningar fóru fram um málið haustið 1908. Hannes Haf- stein gat gert sér skynsamlegar vonir um að sigra. Hann var °venjulega álitlegur stjórnmálaforingi og hafði stýrt landinu nieð röggsemi og skörungsskap um fjögurra ára skeið. Flokk- Ur hans var sterkur, og nokkrir af kunnustu leiðtogum úr stjórnarandstöðunni fylgdu honum í þessu máli. Kn dómur þjóðarinnar var á annan veg. Hannes Hafstein heið mesta ósigur, sem nokkur þingræðisforingi hefur beðið a íslandi, og bar aldrei sitt bar eftir þetta. Mikill meiri hluti borgaranna í landinu neitaði að viðurkenna það, að ísland ætti að vera land í veldi Danakonungs, jafnvel þó að það væri þar kallað frjálst land. Hér var um að ræða algerða nýjung í íslenzk- nm stjórnmálum. Krafan um algerðan skilnað og lýðveldis- niyndun lá í dómi kjósendanna í haustkosningunum 1908.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.