Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1942, Side 49

Andvari - 01.01.1942, Side 49
andvari Sjálfstæðismál íslendinga 1830—1942 45 margra manna á þessu þjóðartákni. Mjög var títt að sjá fán- ann rifinn og bættan. Stundum hefur hann verið negldur á syningarstangir og hangið þar óhreyfður dag og nótt vikum saman. Þannig fer engin þjóð með fána, senr hefur skapazt með baráttu manna, er hafa lagt mikið í sölur fyrir sæmd og heiður landsins. IX. be gar nokkuð var liðið á veturinn 1917—18, tók stjórn Dana ympra á því við íslendinga, að nú mundi tími til kominn að taka aftur upp hinn slitna samningaþráð frá 1908. Buðust Danir til að senda nefnd valinna manna til íslands í þessu sliyni. Einn af þeim mönnum var stjórnmálaskörungurinn J. C. ^hristensen, sem ráðið hafði mestu um það 1908, að ísland atti að viðurkenna, að það væri hluti af veldi Danalíonungs. ^n var hann allmjög breyttur. Ástæðan til þess, að Danir sóttu ni1 eftir samningum við íslendinga, var sú, að þá var sýnilegt, að Þýzkaland mundi tapa heimsstyrjöldinni. Dönum lék, sem v°n var, hugur á að fá við samningaborð stórþjóðanna hin ‘tönsku héruð, sem Þjóðverjar höfðu af þeim tekið 1864. En t^anir þóttust ]æss fullvissir, að það mundi spilla fyrir endur- tíeinitingu hinna töpuðu dönsku byggða, ef þeir neituðu ís- lendingum um fullt sjálfstæði. Danir flýttu sér þess vegna v°rið 1918 að bjóða Islendingum aukin réttindi, áður en friður yrði saminn milli stórþjóðanna. Meginbreytingarnar, sem Danir gengu inn á 1918 gagnvart s|endingum, voru tvær. Annars vegar viðurkenndu Danir í sattmálanum, að ísland væri sjálfstætt ríki við hlið Danmerk- nr> og skyldu nöfn beggja landanna tekin upp í titil konungs. öðru lagi var gert ráð fyrir, með nokkuð þröngum skilyrð- nr>i, að ísland gæti sagt upp málefnasambandinu við Dan- inorku eftir 25 ár. Konungurinn og vald hans lá utan við samn- 'nginn. Lítill vafi er á, að Danir ætluðust til, að konungssam- ):mdið héldist áfram eftir 1943, þó að engin sameiginleg mál- (fni tengdu löndin saman. Uönum tókst herbragð sitt samkvæmt áætlun. Þeir endur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.