Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 51

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 51
andvari Sjálfstæðisniál íslendinga 1830—1942 47 viðleitni landsmanna. En undir niðri lifði þó tilfinning Stór- ^anans, hvenær sem á reyndi. Þegar gengið var frá neyðar- láni þvi til hitaveitunnar, sem Reykjavíkurbær fékk í Dan- ftiorku, lét einn af fjármálamönnum Dana falla særandi orð í §arð íslendinga, sem vel hefðu getað komið á varir dansltra kaupmanna á dögum Skúla fógeta. Sama má segja um fram- 01nu Th. Staunings. Hann kom í öllum venjulegum skiptum fram við íslendinga. En eftir síðustu íslandsferð sína, 1939, ®ldist hann um við dönsk blöð, að enginn skilnaðarhugur raei'i 1 íslendingum. Það væri ekki nema einn maður í öllu andinu, sem vildi í alvöru, að þjóðin fengi fullt frelsi. XI. Eftir samkomulagið 1918 kom undarleg og ekki að öllu leyti S'ftusamleg ró yfir íslendinga í sjálfstæðismálinu. Sú lausn, *ein fengin var, hafði tekizt án nokkurrar eiginlegrar baráttu. anir höfðu komið og boðið þá rýmkun, sem fengizt hafði, af 1 Vl að þeim var orðinn óhagur að liggja í opinberum deilum nin stjórnmál íslands. Sama var að segja um hinn nýlöggilta ana. Konungur Dana hafði þrýst sínu marki inn í fánann, til ess að hann væri ekki með óskiptum frumleika frá hendi ís- enzkra skilnaðarmanna. Danir höfðu auk þess í sambands- ^jttmálanum tryggt sér helminginn af höfuðstól garðstyrksins, a® festa andlegt samband íslendinga við Danmörku. Hefur löldi íslendinga notið þessa styrks síðan 1918. Lítill vafi er á, a sumir styrkþegarnir hafa ekki áttað sig til fulls á því, að er Var um að ræða íslenzka, en ekki danska styrktarstarf- ,Semi- Sáttmálasjóðsstyrkurinn tengdi saman fjölmarga ís- enzka námsmenn við Danmörku eftir 1918. Jafnræðisákvæðin Samningnum urðu þess valdandi, að ungar íslenzkar stúlkur ei uðu hópum saman til Danmerkur, til að fullnægja útþrá Slnni, án þess að um nokkra skynsamlega framtíðaratvinnu Vaeii að ræða. Kaupsýslumenn frá íslandi sóttu enn sem fyrr jnikið á að ná viðskiptum í Danmörku, og efnað fólk leitaði inngað til skemmtidvalar. Eimskipafélagið lagaði sig eftir ^essum margháttuðu samböndum við Danmörku og lét megin- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.