Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1942, Page 56

Andvari - 01.01.1942, Page 56
52 Jónas Jónsson andvari XIV. Ekki leið nenia einn mánuður frá því, að Danmörk og Nor- egur voru hertekin, og þar til Bretar settu lið á land í Reykja- vík, snenuna morguns 10. maí 1940. Herinn hafði með sér snjallan sendiherra, Mr. Howard Smith. Gekk hann með her- foringjunum til fundar við rikisstjórnina og tilkynnti henni, að það væri Bandamönnum hernaðarleg nauðsyn að ráða yfir íslandi, meðan stríðið stæði, nm allt það, sem að hernaði lyti. Hins vegar hétu Bretar því í nafni sinnar stjórnar að hverfa héðan aftur með allan liðsafla sinn að loknum ófriðnum og blanda sér ekki i stjórn landsins, þó að herinn dveldi hér meðan stæði á styrjöldinni. Ríkisstjórnin heygði sig fyrir her- valdinu, en mótmælti hlutleysisbrotinu. Howard Smith var síðan sendiherra Breta hér á landi, þar til hann andaðist snögglega við laxveiði í Borgarfirði á rniðju sumri 1942. Haustið 1940 samþykkti Alþýðuflokkurinn á landsfundi, að hann vildi stefna að lýðveldismyndun, en sú framkvæmd ekki tímabundin. Hafði flokkurinn þá nýlega misst tvo af Sínum skeleggustu mönnum, Jón Baldvinsson og Héðin Valdimars- son. Urðu þá engar umræður um skilnaðarmálið í blöðum Alþýðuflokksins. Öðru máli var að gegna um hina tvo flokk- ana, framsóknarmenn og Sjálfstæðisflokkinn. í hlöðum þeirra urðu allýtarlegar umræður um, hvað gera skyldi. Hermann Jónasson og Jóhann Jósefsson töldu óráðlegt að framkvæma skilnað, eins og þá stóðu sakir, en Pétur Ottesen, sá, sem þetta ritar, og margir aðrir vildu, að lialdinn yrði þjóðfundur á Þingvelli þá um vorið eða sumarið og lýðveldi stofnsett. Komu fram við þessar umræður meðal hinna eldri manna sömu markalínur og verið höfðu 1908 til 1918. Þeir, sem verið höfðu harðskeyttir í sjálfstæðismálinu á fyrri árum, voru enn í sömu aðstöðu, en hinir hægfara, sem þann veg höfðu litið á málin. meðan þeir voru á æskuskeiði. Meðan þessu fór fram, gerðust tveir atburðir, sem höfðu áhrif á meðferð sjálfstæðismálsins. Sendiherra Breta á íslandi. Mr. Howard Smith, flutti ríkisstjórn íslendinga vinsamlegar bendingar frá stjórninni í London, þar sem íslendingum var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.