Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1942, Page 58

Andvari - 01.01.1942, Page 58
54 Jónas Jónsson ANDVARI Þegar komið var nokkuð fram á vor, hafði verið rannsakað, hve langt þingið gæti gengið, og haldið saman um málið. 17. dag maímánaðar samþykkti Alþingi í einu hljóði tillögu þess efnis, að íslendingar teldu sambandssáttmálann úr gildi fall- inn, vegna vanefnda frá hálfu Dana, og mætti ljúka skilnað- inum með einhliða ákvörðun íslendinga. I öðru lagi lýsti allt Alþingi sig fylgjandi lýðveldismyndun í siðasta lagi við lok heimsstyrjaldarinnar. í þriðja lagi var ákveðið að kjósa ríkis- stjóra til eins árs í senn, og skyldi hann fara með æðsta vald í landinu. Mánuði siðar var Sveinn Björnsson, fyrrum sendi- herra, kosinn ríkisstjóri, 17. júní, með fylgi þingmanna úr öllum flokkum. Alþingi fékk nú heimfararleyfi, en áður en sumir þingmenn- irnir voru komnir heim, hafði ríkisstjórnin kvatt þá aftur til þingsetu. Þjóðverjar höfðu þá nýverið sagt Rússum stríð á hendur, og breyttist þá margt í aðstöðu hinna enskumælandi stórvelda. Sendiherra Breta, Howard Smith, kom þá til ríkis- stjórnarinnar og tilkynnti henni, að Bretar hefðu nú þörf fyrir að draga lið sitt héðan, og yrði landið varnarlítið eftir, ef á reyndi. En úr því mætti bæta, því að Bandaríkin mundu fús að taka að sér vörn landsins, ef íslendingar beiddust þess. Var nú úr vöndu að ráða, því að mjög bar brátt að með svörin. Stjórnin hafði vitaskuld ekkert leyfi til að biðja um hervernd. En á hinn bóginn var óæskilegt að láta landið vera varnar- vana, en þó eftirsótt af rnörgum mitt á milli stríðandi stói’- velda. Varð það úr, að stjórnin gerði sáttmála við Bandaríkin urn hervernd meðan stríðið stæði. Að loknum ófriðnum hétu Bandarikin hinu sama og Bretar fyrr, að hverfa héðan með allan herafla sinn að loknu stríðinu. Bandaríkin hétu að blanda sér ekki í stjórn landsins, greiða götu íslendinga til að- drátta á nauðsynlegum vörum og styðja íslendinga við vænt- anlega friðarsamninga um að fá viðurkennt fullt frelsi og sjálfstæði. Þegar Alþingi kom saman, hafði raunar verið full- gengið frá sáttmálanum við Bandaríkin, en þingið féllst á, að stjórnin hefði gert rétt, eins og málum var komið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.