Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1942, Qupperneq 60

Andvari - 01.01.1942, Qupperneq 60
56 Jónas Jónsson ANDVARI farið, að stjórn Bandaríkjanna yrði í öðrum löndum kennt uin pólitíska framkvæmd, sem hún væri þó ekki við riðin. Fáum dögum síðar barst ríkisstjórninni skeyti frá Washington sama efnis. Stjórnin fékk samkvæmt ósk sinni 8 menn, 2 úr hverj- um þingflokki, sér til ráðuneytis í málinu. Nefnd þessi vann að ýtarlegu svari með stjórninni, þar sem tekin voru fram rök Islendinga fyrir því, að þeir teldu sig liafa rétt til að ráða einir fram úr frelsismáli sínu. Nokkrum dögum síðar svaraði Bandaríkjastjórn skeyti íslenzku stjórnarinnar, rökræddi málið lítið, en gaf þó óbeint fyrirheit um, að undir öðrum kringumstæðum heldur en nú væru mundu Bandaríkin telja það algert sérmál Islendinga, hversu þjóðin hagaði skipulagi sinnar æðstu stjórnar. Ríkisstjórnin og mikill meiri hluti Alþingis taldi ekki henta að halda málinu til streitu að þessu sinni, eins og aðstöðu þjóð- arinnar var háttað. Ríkisstjórnin varð að svo komnu að „leggja málið á hilluna“, eins og einn af þingmönnum komst að orði. En í þinglok lagði stjórnin þó fram eins konar við- aukatillögu við hina nýju stjórnarskrá, þess efnis, að Alþingi gæti síðar, þegar henta þætti, með einfaldri samþykkt komið nýrri skipun á æðstu stjórn landsins, enda skyldi sú sam- þykkt, til að öðlast gildi, lögð undir þjóðaratkvæði og ná þar samþykki meiri hluta kjósenda í landinu. Nokkrar deilur urðu um þessa afgreiðslu. Verkamannaflokkarnir og Sjálfstæðis- flokkurinn, að undanteknum einu.m þingmanni, samþykktu þcssa stjórnarskrárgrein, en allir framsóknarmenn og Pétur Ottesen sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Pétur Ottesen taldi Jiessa viðbótargrein litlu skipta. Hitt væri aðalatriðið, að ekki hefði tekizt að mynda lýðveldið, fyrir óréttmætri, erlendri ihlutun. Framsóknarmenn litu svipuðum augum á tillöguna. Þeir féllust á nokkuð aðra leið u.m stofnun lýðveldisins. Bern- harð Stefánsson hélt því fram, að ekkert lýðveldi væri stofnað ineð venjulegri stjórnarskrárhreytingu. Hann taldi, að Alþingi ætti að stofna lýðveldið með einfaldri samþykkt á þingfundi, í beinu áframhaldi af ályktunum sínum 10. apríl 1940 og 17. maí 1941. Þegar þingmenn skildu snemma i septemher 1942.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.