Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1942, Side 62

Andvari - 01.01.1942, Side 62
58 Jónas Jónsson ANDVARI óskað þess, að ísland fengi ekki fullt frelsi, hafa getað hrósað sigri. Sú hreyfing, sem kom af stað þessum mótmælum, var ekki nein nýjung á íslandi. Gísli Brynjólfsson, kennari við Kaup- mannahafnarliáskóla, hafði á sinni tíð vitnað móti þeim, sem vildu auka íslenzkt sjálfstæði. Um langa stund, svo að segja áratug eftir áratug, höfðu hinir konungkjörnu embættismenn litið á Danmörku eins og hún væri annað föðurland þeirra. Þegar skilnaðarmenn í byrjun aldarinnar hörðust fyrir blá- hvíta fánanum og fánasöngnum, þá voru til menn, er í æsku höfðu dvalið langdvölum í Danmörku, sem unnu meira þjóðar- tákni Danmerkur — og fóru ekki leynt með. Norska þjóðin hafði fullkomlega yfirunnið þessar veilur í skapgerð sinni 1905. Þá hefði það verið óhugsanlegt, að nokkur hundruð norskra embættismanna hefðu tekið sér fyrir hendur að veikja aðstöðu Stórþingsins og ríkisstjórnarinnar, þegar hún var í þann veginn að slíta sambandi, sem norska þjóðin hafði lengi talið sér ógeðfellt og skaðsamlegt. XVIII. Skömmu eftir að þingi sleit óskaði ríkisstjórnin, í samráði við utanríkismálanefnd, eftir, að Thor Thors, sendiherra i Washington, kæmi heim og hefði þá, ef kostur væri, fengið að vita hjá stjórn Bandaríkjanna, hvaða rök lægju til þess, að hún hefði lagt svo mikla stund á að hindra lýðveldismyndun á íslandi 1942. Sendiherrann kynnti sér þetta mál hjá utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, Cordell Hull. Ráðherrann sagði, að sérfræðingar stjórnarinnar í alþjóðalögum væru ekki vissir um, að almennt yrði viðurkennt, að dansk-íslenzki sáttmálinn væri fallinn úr gildi, þrátt fyrir vanefndir, fyrr en lokatíma- takmarkinu væri náð, í byrjun árs 1944. Ráðherrann taldi, að meðan Bandaríkjaher dveldi í landinu, gæti það orkað tví- mælis, hvort stjórn Bandaríkjanna væri ekki með nokkrum hætti að verki við sambandsslitin og væri þá talin bera ábyrgð á framkvæmd íslendinga í þessu efni. Bandaríkin legðu þess vegna áherzlu á, sökum aðstöðu sinnar, að íslendingar frest-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.